fbpx
Þriðjudagur 24.nóvember 2020
433Sport

Egypti að kaupa Jóhann Berg og félaga

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 29. október 2020 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Burnley í ensku úrvalsdeildinni er á barmi þess að fá nýja eigendur en Mohamed El Kashashy kaupsýslumaður frá Egyptalandi er að kaupa félagið.

Kashashy mun borga 200 milljónir punda fyrir Burnley ef marka má enska miðla. Eina sem vantar er grænt ljós frá ensku úrvalsdeildinni.

Viðræður milli hans og Mike Garlick eiganda Burnley hafa staðið yfir í 12 mánuði. Búið er að ganga frá öllu og skrifa undir, Kashashy hefur sannað að hann eigi fjármuni í þetta.

Kashashy starfar frá Dubai en lögfræðingurinn Chris Farnell er einnig í eiganda hópnum og kemur að málinu.

Kashashy hreifst af viðskipta módeli Burnley sem er vel rekið félag en Jóhann Berg Guðmundsson er leikmaður félagsins.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Heiðarlegi Svíinn sem aldrei var elskaður

Heiðarlegi Svíinn sem aldrei var elskaður
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ísak Bergmann spilaði allan leikinn í stórsigri – Þrjú mörk úr þremur vítaspyrnum

Ísak Bergmann spilaði allan leikinn í stórsigri – Þrjú mörk úr þremur vítaspyrnum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Pogba líklega leikfær – Jesse Lingard í sóttkví

Pogba líklega leikfær – Jesse Lingard í sóttkví
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Englendingar fá að hleypa fólki á völlinn í desember – Mismunandi fjöldi eftir svæðum

Englendingar fá að hleypa fólki á völlinn í desember – Mismunandi fjöldi eftir svæðum
433Sport
Í gær

Segir að Liverpool verði ekki flokkað sem frábært lið fyrr en að þetta gerist

Segir að Liverpool verði ekki flokkað sem frábært lið fyrr en að þetta gerist
433Sport
Í gær

Sjáðu þrumuræðu Jurgen Klopp í gær sem sjónvarpsstöðin vildi ekki setja í loftið

Sjáðu þrumuræðu Jurgen Klopp í gær sem sjónvarpsstöðin vildi ekki setja í loftið