fbpx
Þriðjudagur 24.nóvember 2020
433Sport

Solskjær getur skoðað manninn sem hann vill fá næsta sumar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. október 2020 09:41

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United mun í kvöld fá tækifæri til að skoða Dayot Upamecano varnarmann RB Leipzig en hann er sagður á óskalista félagsins.

Upamecano er 22 ára gamall og er einn mest spennandi miðvörðurinn í fótboltanum en Ole Gunnar Solskjær er sagður fylgjast náið með honum.

Upamecano gerði nýjan samning við RB Leipzig í sumar en hann hefur gott tækifæri til að fá stærra skref næsta sumar.

Upamecano er með klásúlu í samningi sínum um að geta farið fyrir 38 milljónir punda næsta sumar sem telst ekki mikið á markaðnum í dag.

Upamecano verður í hjarta varnarinnar í kvöld þegar Leipzig heimsækir United í Meistaradeild Evrópu.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Salah klár á morgun eftir stutta baráttu við COVID-19

Salah klár á morgun eftir stutta baráttu við COVID-19
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lyktaði eins og áfengistunna þegar hann keyrði á tvo bíla

Lyktaði eins og áfengistunna þegar hann keyrði á tvo bíla
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lið helgarinnar í enska – Rosaleg sóknarlína

Lið helgarinnar í enska – Rosaleg sóknarlína
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Eigendur City með tíu ára plan fyrir Messi ef hann kemur 34 ára til félagsins

Eigendur City með tíu ára plan fyrir Messi ef hann kemur 34 ára til félagsins
433Sport
Í gær

Wolves náði stigi gegn Southampton

Wolves náði stigi gegn Southampton
433Sport
Í gær

Þjálfari Burnley ánægður með spilamennskuna – „Við vorum með stjórn á leiknum“

Þjálfari Burnley ánægður með spilamennskuna – „Við vorum með stjórn á leiknum“
433Sport
Í gær

Jóhann Berg spilaði í fyrsta sigri tímabilsins

Jóhann Berg spilaði í fyrsta sigri tímabilsins
433Sport
Í gær

Messi ekki með Barcelona í Meistaradeildinni á morgun

Messi ekki með Barcelona í Meistaradeildinni á morgun