fbpx
Sunnudagur 29.nóvember 2020
433Sport

Lét rífa húsið og byggir lúxus höll eftir að launahækkunin datt í gegn

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. október 2020 14:30

Aubameyang gæti keypt nýjan bíl þó hann eigi vissulega nóg af þeim.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pierre-Emerick Aubameyang framherji Arsenal gerði nýjan samning við félagið á dögunum en síðan þá hefur lítið gengið hjá framherjanum frá Gabon innan vallar

Aubameyang fær 350 þúsund pund á viku eða 64 milljónir íslenskra króna á þessum nýja samningi, frá því að hafa fengið launahækkun hefur Aubameyang ekki skorað mark.

Framherjinn hefur lagt upp eitt mark en tölfræðin hans var frábær áður en hann skrifaði undir þennan nýja samning.

Lífið utan vallar leikur hins vegar við Aubameyang sem keypti hús í Norður-Lundúnum og lét rífa það, nú er verið að fara að byggja nýtt hús þar sem verður af dýrari gerð.

Húsið verður með allan þann lúxus em stjarna í fótboltanum vill hafa á heimili sínu eins og sést hér að neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu blóðheitan Jurgen Klopp eftir leik – „Þetta er stærra vandamál“

Sjáðu blóðheitan Jurgen Klopp eftir leik – „Þetta er stærra vandamál“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Birkir Bjarna lét reka sig út af eftir fjórar mínútur í tapi

Birkir Bjarna lét reka sig út af eftir fjórar mínútur í tapi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bjartur ósáttur með grín vegna kórónuveiruhræðslu – „Menn vilja stundum leggjast lágt“

Bjartur ósáttur með grín vegna kórónuveiruhræðslu – „Menn vilja stundum leggjast lágt“
433Sport
Í gær

Newcastle stal sigrinum í lokin

Newcastle stal sigrinum í lokin