fbpx
Mánudagur 23.nóvember 2020
433Sport

Klopp biður til guðs að myndataka dagsins komi vel út

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. október 2020 08:27

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það gæti orðið vandasamt verk fyrir Jurgen Klopp að stilla upp varnarlínu sinni næstu vikur eftir að Fabinho fór meiddur af velli gegn Midtjylland í Meistaradeildinni í gær.

Fabinho hefur fyllt skarð Virgil Van Dijk í síðustu leikjum og gert það með miklum ágætum. Hann virtist togna aftan í læri í leiknum í gær og fór af velli eftir hálftíma.

Fabinho er 27 ára gamall en það kemur í ljós í dag hversu alvarleg meiðsli hans í lærinu eru.

„Þetta var það síðasta sem við þurftum á að halda, ég veit ekki hversu alvarlegt þetta er. Meiðsli aftan í læri eru sjaldnast góð,“ sagði Jurgen Klopp.

„Hann var ekki sárþjáður, hann taldi sig geta spilað áfram en hann gat ekki hlaupið hratt., það er ekki gott.“

„Við sjáum á morgun hversu alvarlegt þetta er þegar hann fer í myndatökur, þetta er ekki gott.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þetta eru bestu markmenn enska boltans – Óvænt nafn á toppnum

Þetta eru bestu markmenn enska boltans – Óvænt nafn á toppnum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lögreglan kölluð til eftir hótanir og að N-orðið var notað ítrekað

Lögreglan kölluð til eftir hótanir og að N-orðið var notað ítrekað
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þarf að svara til saka eftir að hafa þuklað á kynfærum hans í tvígang

Þarf að svara til saka eftir að hafa þuklað á kynfærum hans í tvígang
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þjóðin horfir mest til þess að fá erlendan þjálfara – Heimir með yfirburði af Íslendingum

Þjóðin horfir mest til þess að fá erlendan þjálfara – Heimir með yfirburði af Íslendingum
433Sport
Í gær

Íslendingar í Noregi: Lærisveinar Jóhannesar unnu mikilvægan sigur – Axel kom inn á í sigri

Íslendingar í Noregi: Lærisveinar Jóhannesar unnu mikilvægan sigur – Axel kom inn á í sigri
433Sport
Í gær

Hjörtur kom inn á sem varamaður í sigri Bröndby

Hjörtur kom inn á sem varamaður í sigri Bröndby
433Sport
Í gær

Pique frá í nokkra mánuði

Pique frá í nokkra mánuði
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Mögnuð jólaskreyting á heimilinu- „Ég var hrædd“

Sjáðu myndirnar: Mögnuð jólaskreyting á heimilinu- „Ég var hrædd“