fbpx
Sunnudagur 29.nóvember 2020
433Sport

Jota strax búinn að skrá nafn sitt í sögubækur Liverpool

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 28. október 2020 20:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það tók Diego Jota, leikmann Liverpool, ekki langan tíma að skrá nafn sitt í sögubækur félagsins. Jota skoraði í gær 10.000 mark félagsins í öllum keppnum í 2-0 sigri gegn Midtjylland í Meistaradeild Evrópu.

Jota gekk í raðir Liverpool í september síðastliðnum frá Wolves og hefur farið vel af stað með ensku meisturunum.

10.000 mark félagsins kom eftir 55. mínútur í leik gærdagsins. Jota kom Liverpool þá í stöðuna 1-0.

Það eru liðin 128 ár síðan Jack Smith skoraði fyrsta mark félagsins, árið 1892.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu blóðheitan Jurgen Klopp eftir leik – „Þetta er stærra vandamál“

Sjáðu blóðheitan Jurgen Klopp eftir leik – „Þetta er stærra vandamál“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Birkir Bjarna lét reka sig út af eftir fjórar mínútur í tapi

Birkir Bjarna lét reka sig út af eftir fjórar mínútur í tapi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bjartur ósáttur með grín vegna kórónuveiruhræðslu – „Menn vilja stundum leggjast lágt“

Bjartur ósáttur með grín vegna kórónuveiruhræðslu – „Menn vilja stundum leggjast lágt“
433Sport
Í gær

Newcastle stal sigrinum í lokin

Newcastle stal sigrinum í lokin