fbpx
Mánudagur 18.janúar 2021
433Sport

Bjarki Steinn úr leik í ítalska bikarnum eftir tap í vítaspyrnukeppni

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 28. október 2020 19:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarki Steinn Bjarkason, leikmaður Venezia á Ítalíu, var í byrjunarliði liðsins og spilaði allan leikinn í tapi liðsins gegn Hellas Verona í ítalska bikarnum. Óttar Magnús Karlsson, var ekki í leikmannahóp Venezia.

Jafnt var eftir venjulegan leiktíma 2-2 og því þurfti að framlengja. Liðin bættu við einu marki hvert um sig í framlengingunni og því fór leikurinn í vítaspyrnukeppni.

Þar reyndust Hellas Verona sterkari aðilinn. Vítaspyrnukeppnin endaði með 3-1 sigri þeirra. Venezia er þar með dottið úr ítalska bikarnum þetta tímabilið.

Hellas Verona 3 – 3 Venezia (3-1 eftir vítaspyrnukeppni)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Jafnt hjá Liverpool og Manchester United – Manchester heldur sér á toppnum

Jafnt hjá Liverpool og Manchester United – Manchester heldur sér á toppnum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Roy Keane hefur gefið út hvaða lið hann studdi í æsku – Ekki Manchester United

Roy Keane hefur gefið út hvaða lið hann studdi í æsku – Ekki Manchester United
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Byrjunarlið Mancester United og Liverpool – Stærsti leikur ársins

Byrjunarlið Mancester United og Liverpool – Stærsti leikur ársins
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Brendan Rodgers: „Við vorum það slappir að ég hélt við værum að halda tveggja metra reglu“

Brendan Rodgers: „Við vorum það slappir að ég hélt við værum að halda tveggja metra reglu“
433Sport
Í gær

Leicester komnir í annað sæti eftir sigur gegn Southampton

Leicester komnir í annað sæti eftir sigur gegn Southampton
433Sport
Í gær

Vardy íhugaði að gefa knattspyrnuferilinn upp á bátinn – Fékk boð um að starfa í skemmtanabransanum á Ibiza

Vardy íhugaði að gefa knattspyrnuferilinn upp á bátinn – Fékk boð um að starfa í skemmtanabransanum á Ibiza
433Sport
Í gær

Staðan á liðunum fyrir toppslag morgundagsins – Óvissa með þátttöku Martial

Staðan á liðunum fyrir toppslag morgundagsins – Óvissa með þátttöku Martial
433Sport
Í gær

Jóhann Berg spilaði fyrri hálfleikinn í tapi gegn West Ham

Jóhann Berg spilaði fyrri hálfleikinn í tapi gegn West Ham