fbpx
Þriðjudagur 24.nóvember 2020
433Sport

Nýtt líf Arons í Svíþjóð – Sjáðu afrek hans síðustu vikur

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. október 2020 16:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Jóhannsson landsliðsmaður Bandaríkjanna og leikmaður Hammarby hefur náð að finna fjöl sína á nýjan leik eftir erfið ár.

Þessi fyrrum leikmaður Fjölnis á Íslandi gekk í gegnum erfið ár þar sem hann var meiðslum hrjáður hjá Werder Bremen í Þýskalandi.

Aron gekk í raðir Hammarby á síðasta ári og það tók hann tíma að komast aftur í form og finna sitt gamla form en hann hafði raðað inn mörkum í Danmörku og í Hollandi.

Aron hefur verið sjóðandi heitur á þessu ári og skorað 13 mörk fyrir Hammarby í heildina, hann er á meðal markahæstu leikmanna í sænsku úrvalsdeildinni.

Öll mörk hans á tímabilinu má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta eru bestu markmenn enska boltans – Óvænt nafn á toppnum

Þetta eru bestu markmenn enska boltans – Óvænt nafn á toppnum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lögreglan kölluð til eftir hótanir og að N-orðið var notað ítrekað

Lögreglan kölluð til eftir hótanir og að N-orðið var notað ítrekað
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þarf að svara til saka eftir að hafa þuklað á kynfærum hans í tvígang

Þarf að svara til saka eftir að hafa þuklað á kynfærum hans í tvígang
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þjóðin horfir mest til þess að fá erlendan þjálfara – Heimir með yfirburði af Íslendingum

Þjóðin horfir mest til þess að fá erlendan þjálfara – Heimir með yfirburði af Íslendingum
433Sport
Í gær

Íslendingar í Noregi: Lærisveinar Jóhannesar unnu mikilvægan sigur – Axel kom inn á í sigri

Íslendingar í Noregi: Lærisveinar Jóhannesar unnu mikilvægan sigur – Axel kom inn á í sigri
433Sport
Í gær

Hjörtur kom inn á sem varamaður í sigri Bröndby

Hjörtur kom inn á sem varamaður í sigri Bröndby
433Sport
Í gær

Pique frá í nokkra mánuði

Pique frá í nokkra mánuði
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Mögnuð jólaskreyting á heimilinu- „Ég var hrædd“

Sjáðu myndirnar: Mögnuð jólaskreyting á heimilinu- „Ég var hrædd“