fbpx
Þriðjudagur 24.nóvember 2020
433Sport

Bænin hjálpaði honum í endurhæfingunni

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. október 2020 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alisson Becker fékk hjálp frá guði til að komast aftur inn á völlinn með Liverpool, skjótur bati markvarðarins vekur mikla athygli.

Allisson snéri aftur á völlinn um helgina og fögnuðu ákaft enda hafði Adrian ekki staðið sig í stykkinu í marki Liverpool.

„Um leið og læknirinn sagði fjórar til sex vikur, þá tjáði ég honum að þetta yrðu tvær í mesta lagi þrjár vikur. Hann tók undir það,“ sagði Alisson.

„Ég er með frábæra sjúkraþjálfara sem hjálpuðu mér að koma til baka, ég verð að þakka þeim fyrir alla hjálpina.“

Alisson segist hafa lagt á bæn á hverjum degi en hann er mjög trúaður. „Ég var mikið að biðja, ég tel að trúin og mikil vinna hafi hjálpað mér.“

„Ég var alla daga í fimm til sex klukkutíma í endurhæfingu með sjúkraþjálfurum. Ég lagði mikið á mig.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta eru bestu markmenn enska boltans – Óvænt nafn á toppnum

Þetta eru bestu markmenn enska boltans – Óvænt nafn á toppnum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lögreglan kölluð til eftir hótanir og að N-orðið var notað ítrekað

Lögreglan kölluð til eftir hótanir og að N-orðið var notað ítrekað
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þarf að svara til saka eftir að hafa þuklað á kynfærum hans í tvígang

Þarf að svara til saka eftir að hafa þuklað á kynfærum hans í tvígang
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þjóðin horfir mest til þess að fá erlendan þjálfara – Heimir með yfirburði af Íslendingum

Þjóðin horfir mest til þess að fá erlendan þjálfara – Heimir með yfirburði af Íslendingum
433Sport
Í gær

Íslendingar í Noregi: Lærisveinar Jóhannesar unnu mikilvægan sigur – Axel kom inn á í sigri

Íslendingar í Noregi: Lærisveinar Jóhannesar unnu mikilvægan sigur – Axel kom inn á í sigri
433Sport
Í gær

Hjörtur kom inn á sem varamaður í sigri Bröndby

Hjörtur kom inn á sem varamaður í sigri Bröndby
433Sport
Í gær

Pique frá í nokkra mánuði

Pique frá í nokkra mánuði
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Mögnuð jólaskreyting á heimilinu- „Ég var hrædd“

Sjáðu myndirnar: Mögnuð jólaskreyting á heimilinu- „Ég var hrædd“