fbpx
Mánudagur 23.nóvember 2020
433Sport

Arteta vildi ekki Partey en yfirmaður hans fékk að ráða för

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. október 2020 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var ekki val Mikel Arteta þjálfara Arsenal að kaupa Thomas Partey frá Atletico Madrid. Miðjumaðurinn frá Ghana var keyptur fyrir 45 milljónir punda á lokadegi félagaskiptagluggans.

Partey er öflugur miðjumaður en Arteta hafði lagt alla áherslu á það að kaupa Houssem Aouar frá Lyon en fékk ekki ósk sína uppfyllta.

L’Equipe sgir frá þessu en Arteta vildi Aouar til að leysa vandræði Arsenal að skapa sér færi, hann taldi Aouar geta hjálpað mikið í sóknarleik liðsins.

Edu sem er yfirmaður knattspyrnumála vildi hins vegar frekar leggja áherslu á varnarsinnaðan miðjumann og vildi fá Partey í það.

L’Equipe segir að Edu hafi haft betur í þessari baráttu og sannfært þá sem eiga félagið að Partey væri maðurinn sem Arsenal vantaði.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu þrumuræðu Jurgen Klopp í gær sem sjónvarpsstöðin vildi ekki setja í loftið

Sjáðu þrumuræðu Jurgen Klopp í gær sem sjónvarpsstöðin vildi ekki setja í loftið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þarf að svara til saka eftir að hafa þuklað á kynfærum hans í tvígang

Þarf að svara til saka eftir að hafa þuklað á kynfærum hans í tvígang
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Alfons Sampsted norskur meistari

Alfons Sampsted norskur meistari
433Sport
Í gær

Sjáðu markið: Aron Einar skoraði aukaspyrnumark í tapi gegn lærisveinum Xavi

Sjáðu markið: Aron Einar skoraði aukaspyrnumark í tapi gegn lærisveinum Xavi