fbpx
Sunnudagur 17.janúar 2021
433Sport

Ólíðandi fals fréttir – Blæs á kjaftasögurnar vegna ummæla forsetans um Islam

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. október 2020 11:45

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ólíðandi fals fréttir,“ skrifar Paul Pogba um fréttir erlendra fjölmiðla um að hann sé að skoða það að hætta í franska landsliðinu vegna ummæla frá forseta Frakklands.

Emmanuel Macron forseti Frakklands boðaði hertar aðgerðir gegn múslimum í Frakkland. Í kjölfar hins hrottalega morðs á kennaranum Samuel Paty nærri París hefur Macron, forseti, boðað hertar aðgerðir gegn öfgasinnuðum múslimum og segir að „óttinn muni skipta um lið“. Hann ætlar að gera hugsanlegum öfgasinnuðum múslimum lífið erfitt með því að nota lagasetningar. Paty var myrtur af öfgasinnuðum múslima fyrir að hafa notað myndir af spámanninum Múhameð í kennslu um tjáningarfrelsi. Morðinginn, var 18 ára gamall.

Macron gaf í skyn að Islam væri uppspretta af hryðjuverkum. Islam er næst fjölmennasta trú í heimi og er Pogba hluti af þeirri trú.

Pogba hefur spilað með franska landsliðinu frá árinu 2013 og hefur spilað 72 landsleiki, hann var hluti af liðinu sem vann HM í Rússlandi árið 2018.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrsti sigur Sam Allardyce með West Brom kom gegn Wolves

Fyrsti sigur Sam Allardyce með West Brom kom gegn Wolves
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mourinho virðist láta Bale heyra það á æfingu Tottenham – „Viltu vera hér eða fara til Real Madrid“

Mourinho virðist láta Bale heyra það á æfingu Tottenham – „Viltu vera hér eða fara til Real Madrid“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tíma Özil hjá Arsenal að taka enda – Hefur náð samkomulagi um riftun á samningi

Tíma Özil hjá Arsenal að taka enda – Hefur náð samkomulagi um riftun á samningi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ráðþrota Zidane biðlar til stuðningsmanna Real Madrid um að sýna Hazard þolinmæði

Ráðþrota Zidane biðlar til stuðningsmanna Real Madrid um að sýna Hazard þolinmæði
433Sport
Í gær

Ofdekraðir karlmenn sem hlýða ekki reglum

Ofdekraðir karlmenn sem hlýða ekki reglum
433Sport
Í gær

50 bestu leikmenn allra tíma – „Aldrei hefur einn fótboltaleikmaður haldið liði gangandi eins og hann gerði á HM 86“

50 bestu leikmenn allra tíma – „Aldrei hefur einn fótboltaleikmaður haldið liði gangandi eins og hann gerði á HM 86“