fbpx
Fimmtudagur 26.nóvember 2020
433Sport

Margir í sárum eftir að 17 ára ungstirni tók eigið líf um helgina

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. október 2020 08:52

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City hefur sent út samúðarkveðju til fjölskyldu Jeremy Wisten 17 ára drengs sem áður lék með félaginu. Wisten kom til City árið 2016 þá aðeins 13 ára gamall. Wisten lést um helgina en er talinn hafa tekið eigið líf.

Wisten fékk svo ekki lengri samning hjá Manchester City og það reyndist honum erfiður biti að kyngja. Wisten kemur frá Malaví í Afríku en hann og fjölskylda hans fluttu til Englands.

„Manchester City fjölskyldan er í sárum með að heyra af andláti Jeremi Wisten sem lék með unglingaliði félagsins. Við sendum samúðarkveðju á vini og fjölskyldu,“ segir í yfirlýsingu Manchester City.

Wisten þótti mjög efnilegur knattspyrnumaður, hann lék í hjarta varnarinnar. „Hræðilegar fréttir, hvíldu í friði ungi maður,“ skrifaði Aymeric Laporte sem leikur í vörn Manchester City í dag.

Raheem Sterling ein af stjörnum MAnchester City er í sárum en fjöldi ungra leikmanna hefur sent út samúðarkveðju.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool fær stuðningsmenn á völlinn – Bannað að mæta á leiki Í Manchester

Liverpool fær stuðningsmenn á völlinn – Bannað að mæta á leiki Í Manchester
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ofsaakstur stjörnu Arsenal náðist á myndband – Endaði utan vegar

Ofsaakstur stjörnu Arsenal náðist á myndband – Endaði utan vegar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fjölskylda Maradona í sárum vegna síðustu myndarinnar sem birtist af honum á lífi

Fjölskylda Maradona í sárum vegna síðustu myndarinnar sem birtist af honum á lífi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þetta voru síðustu orð Maradona: „Mér líður illa“

Þetta voru síðustu orð Maradona: „Mér líður illa“
433Sport
Í gær

Meistaradeild Evrópu: Manchester City áfram í 16-liða úrslit

Meistaradeild Evrópu: Manchester City áfram í 16-liða úrslit
433Sport
Í gær

Líklegt byrjunarlið Arsenal á morgun – Rúnar Alex í markinu

Líklegt byrjunarlið Arsenal á morgun – Rúnar Alex í markinu