fbpx
Fimmtudagur 26.nóvember 2020
433Sport

Klopp að fara með lærisveina sína á nýtt níu milljarða króna æfingasvæði

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. október 2020 10:45

Mynd/Liverpool

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool mun í næsta mánuði flytja sig um set og fara á nýtt æfingasvæði í Kirkby, þar hefur unglingalið og kvennalið félagsins verið.

Aðallið Liverpool hefur verið á Melwood en nú verður breyting á og allir aldurshópar félagsins verða á Kirkby.

Nýtt svæði kostar 50 milljónir punda og hefur verið í byggingu síðustu ár, tafir hafa orðið á því vegna kórónuveirunnar.

Nú er sagt frá því að Liverpool muni flytja sig um set í upphafi næsta mánaðar þegar landsleikjafríið verður í gangi.

Allt það helsta sem nútíma knattspyrnumaður vill komast í verður á þessu svæði sem mikil vinna hefur verið lögð í.

Svæðið má sjá hér að neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool fær stuðningsmenn á völlinn – Bannað að mæta á leiki Í Manchester

Liverpool fær stuðningsmenn á völlinn – Bannað að mæta á leiki Í Manchester
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ofsaakstur stjörnu Arsenal náðist á myndband – Endaði utan vegar

Ofsaakstur stjörnu Arsenal náðist á myndband – Endaði utan vegar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fjölskylda Maradona í sárum vegna síðustu myndarinnar sem birtist af honum á lífi

Fjölskylda Maradona í sárum vegna síðustu myndarinnar sem birtist af honum á lífi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þetta voru síðustu orð Maradona: „Mér líður illa“

Þetta voru síðustu orð Maradona: „Mér líður illa“
433Sport
Í gær

Meistaradeild Evrópu: Manchester City áfram í 16-liða úrslit

Meistaradeild Evrópu: Manchester City áfram í 16-liða úrslit
433Sport
Í gær

Líklegt byrjunarlið Arsenal á morgun – Rúnar Alex í markinu

Líklegt byrjunarlið Arsenal á morgun – Rúnar Alex í markinu