fbpx
Mánudagur 18.janúar 2021
433Sport

Klopp að fara með lærisveina sína á nýtt níu milljarða króna æfingasvæði

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. október 2020 10:45

Mynd/Liverpool

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool mun í næsta mánuði flytja sig um set og fara á nýtt æfingasvæði í Kirkby, þar hefur unglingalið og kvennalið félagsins verið.

Aðallið Liverpool hefur verið á Melwood en nú verður breyting á og allir aldurshópar félagsins verða á Kirkby.

Nýtt svæði kostar 50 milljónir punda og hefur verið í byggingu síðustu ár, tafir hafa orðið á því vegna kórónuveirunnar.

Nú er sagt frá því að Liverpool muni flytja sig um set í upphafi næsta mánaðar þegar landsleikjafríið verður í gangi.

Allt það helsta sem nútíma knattspyrnumaður vill komast í verður á þessu svæði sem mikil vinna hefur verið lögð í.

Svæðið má sjá hér að neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Manchester City upp í annað sæti eftir sigur – Geta komið sér í fyrsta sæti

Manchester City upp í annað sæti eftir sigur – Geta komið sér í fyrsta sæti
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Virgil Van Dijk farinn að sparka í bolta – Með Dejan Lovren í Dubai

Virgil Van Dijk farinn að sparka í bolta – Með Dejan Lovren í Dubai
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þjálfari Simbabve ásakar Kamerún um nornagaldra

Þjálfari Simbabve ásakar Kamerún um nornagaldra
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stærstu nágrannaslagir og rígir fótboltaheimsins

Stærstu nágrannaslagir og rígir fótboltaheimsins
433Sport
Í gær

Aftur í tímann: Paul Scholes reyndi að kýla Xabi Alonso

Aftur í tímann: Paul Scholes reyndi að kýla Xabi Alonso
433Sport
Í gær

Eiginkona Thiago Silva skýtur á Andrew Robertsson

Eiginkona Thiago Silva skýtur á Andrew Robertsson
433Sport
Í gær

Liverpool vs Manchester United: Líkleg byrjunarlið í toppslag umferðarinnar

Liverpool vs Manchester United: Líkleg byrjunarlið í toppslag umferðarinnar
433Sport
Í gær

Mason Mount reyndist hetja Chelsea gegn Fulham – Fyrsti deildarsigur Chelsea síðan 21. desember

Mason Mount reyndist hetja Chelsea gegn Fulham – Fyrsti deildarsigur Chelsea síðan 21. desember