fbpx
Fimmtudagur 26.nóvember 2020
433Sport

Jafntefli í Brighton

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 26. október 2020 19:33

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brighton og West Bromwich Albion gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld.

Fyrsta mark leiksins kom á 40. mínútu. Þá varð Jake Livermore, leikmaður West Brom, fyrir því óláni að skora sjálfsmark.

Þannig stóðu leikar allt þar til á 83. mínútu þegar Karlan Grant jafnaði leikinn fyrir West Brom.

Fleiri mörk voru ekki skoruð, lokatölur í Brighton 1-1 jafntefli. Brighton er eftir leikinn í 16. sæti með 5 stig eftir 6 leiki. West Brom er í 17. sæti með 3 stig.

Brighton 1 – 1 West Bromwich Albion 
1-0 Jake Livermore (’40, sjálfsmark)
1-1 Karlan Grant (’83)

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þetta voru síðustu orð Maradona: „Mér líður illa“

Þetta voru síðustu orð Maradona: „Mér líður illa“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arnór í áfalli: Stóð til að Eiður Smári myndi ljúka ferlinum undir stjórn Maradona

Arnór í áfalli: Stóð til að Eiður Smári myndi ljúka ferlinum undir stjórn Maradona
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stiklað á stóru: Ferill Maradona í máli og myndum

Stiklað á stóru: Ferill Maradona í máli og myndum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Meistaradeild Evrópu: Manchester City áfram í 16-liða úrslit

Meistaradeild Evrópu: Manchester City áfram í 16-liða úrslit