fbpx
Sunnudagur 17.janúar 2021
433Sport

Goðsögn hefur áhyggjur af Van de Beek hjá United

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. október 2020 10:10

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hollendingar hafa verulegar áhyggjur af stöðu Donny van de Beek hjá Manchester United en hann var keyptur til félagsins frá Ajax í sumar fyrir um 40 milljónir punda.

Van de Beek hefur hins vegar ekki fengið að byrja leik í deild eða Meistaradeild, hann var ónotaður varamaður í jafntefli gegn Chelsea um helgina og Hollendingar hafa áhyggjur af mikilvægum landsliðsmanni.

„Donny átti ekki að fara til United, þegar þú ert góður leikmaður þá viltu spila í hverri viku,“ sagði goðsögnin Marco van Basten um stöðu mála hjá Van de Beek.

„Það er vont fyrir leikmann eins og Donny að spila sex eða sjö leiki á ári, sem frábær leikmaður þá verður þú að skoða stöðu þína og mögulegan spilatíma þegar þú ferð í nýtt félag.“

„Donny hefði átt að bíða eftir betra verkefni og skrifa undir hjá öðru félagi.“

Ole Gunnar Solskjær stjóri Manchester United hefur sagt að tækifæri Van de Beek muni koma á næstunni.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fyrsti sigur Sam Allardyce með West Brom kom gegn Wolves

Fyrsti sigur Sam Allardyce með West Brom kom gegn Wolves
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mourinho virðist láta Bale heyra það á æfingu Tottenham – „Viltu vera hér eða fara til Real Madrid“

Mourinho virðist láta Bale heyra það á æfingu Tottenham – „Viltu vera hér eða fara til Real Madrid“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tíma Özil hjá Arsenal að taka enda – Hefur náð samkomulagi um riftun á samningi

Tíma Özil hjá Arsenal að taka enda – Hefur náð samkomulagi um riftun á samningi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ráðþrota Zidane biðlar til stuðningsmanna Real Madrid um að sýna Hazard þolinmæði

Ráðþrota Zidane biðlar til stuðningsmanna Real Madrid um að sýna Hazard þolinmæði
433Sport
Í gær

Ofdekraðir karlmenn sem hlýða ekki reglum

Ofdekraðir karlmenn sem hlýða ekki reglum
433Sport
Í gær

50 bestu leikmenn allra tíma – „Aldrei hefur einn fótboltaleikmaður haldið liði gangandi eins og hann gerði á HM 86“

50 bestu leikmenn allra tíma – „Aldrei hefur einn fótboltaleikmaður haldið liði gangandi eins og hann gerði á HM 86“