fbpx
Mánudagur 18.janúar 2021
433Sport

Arnór skoraði í sigri CSKA

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 26. október 2020 17:58

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnór Sigurðsson var á skotskónum þegar lið hans, CSKA Moskva, vann 5-1 sigur á Arsenal Tula í rússnesku úrvalsdeildinni í dag. Hörður Björgvin spilaði allan leikinn fyrir CSKA en Arnór kom inn á sem varamaður á 79. mínútu.

CSKA leiddi leikinn 3-1 þegar 78. mínútur voru búnar af honum.

Á 79. mínútu kom Arnór Sigurðsson inn á sem varamaður og það tók hann aðeins 7 mínútur að láta til sín kveða. Hann kom CSKA í stöðuna 4-1 á 86. mínútu.

Það var síðan Ivan Oblyakov sem innsiglaði 5-1 sigur CSKA með marki á 87. mínútu.

CSKA er eftir leikinn í 2. sæti deildarinnar með 25 stig. Tveimur stigum á eftir Spartak Moskvu sem situr í efsta sæti deildarinnar.

CSKA Moskva 5 – 1 Arsenal Tula
1-0 Fedor Chalov (45+4, víti)
2-0 Nikola Vlasic (’50)
3-0 Nikola Vlasic (’58)
3-1 Luka Dordevic (’78)
4-1 Arnór Sigurðsson (’86)
5-1 Ivan Oblyakov (’87)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rifist um treyjunúmer Özil – Verður líklegast tilkynntur sem leikmaður Fenerbache á morgun

Rifist um treyjunúmer Özil – Verður líklegast tilkynntur sem leikmaður Fenerbache á morgun
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Micah Richards: „Þeir vinna ekki deildina með þessari spilamennsku“

Micah Richards: „Þeir vinna ekki deildina með þessari spilamennsku“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Thiago Silva í vandræðum – Gæti verið á leiðinni í bann

Thiago Silva í vandræðum – Gæti verið á leiðinni í bann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tottenham átti auðvelt með Sheffield United

Tottenham átti auðvelt með Sheffield United
433Sport
Í gær

Rúrik Gíslason tekur þátt í Allir Geta Dansað í Þýskalandi

Rúrik Gíslason tekur þátt í Allir Geta Dansað í Þýskalandi
433Sport
Í gær

Albert byrjaði í sigri

Albert byrjaði í sigri
433Sport
Í gær

Ótrúleg uppákoma – Klæddust hvítum búningi á snævi þökktum velli

Ótrúleg uppákoma – Klæddust hvítum búningi á snævi þökktum velli
433Sport
Í gær

David Beckham tók fram knattspyrnuskóna með Inter Miami – Birti myndband af skemmtilegu atviki

David Beckham tók fram knattspyrnuskóna með Inter Miami – Birti myndband af skemmtilegu atviki