fbpx
Fimmtudagur 26.nóvember 2020
433Sport

Arnór skoraði í sigri CSKA

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 26. október 2020 17:58

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnór Sigurðsson var á skotskónum þegar lið hans, CSKA Moskva, vann 5-1 sigur á Arsenal Tula í rússnesku úrvalsdeildinni í dag. Hörður Björgvin spilaði allan leikinn fyrir CSKA en Arnór kom inn á sem varamaður á 79. mínútu.

CSKA leiddi leikinn 3-1 þegar 78. mínútur voru búnar af honum.

Á 79. mínútu kom Arnór Sigurðsson inn á sem varamaður og það tók hann aðeins 7 mínútur að láta til sín kveða. Hann kom CSKA í stöðuna 4-1 á 86. mínútu.

Það var síðan Ivan Oblyakov sem innsiglaði 5-1 sigur CSKA með marki á 87. mínútu.

CSKA er eftir leikinn í 2. sæti deildarinnar með 25 stig. Tveimur stigum á eftir Spartak Moskvu sem situr í efsta sæti deildarinnar.

CSKA Moskva 5 – 1 Arsenal Tula
1-0 Fedor Chalov (45+4, víti)
2-0 Nikola Vlasic (’50)
3-0 Nikola Vlasic (’58)
3-1 Luka Dordevic (’78)
4-1 Arnór Sigurðsson (’86)
5-1 Ivan Oblyakov (’87)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Læti í kringum kveðjustund Maradona: Fyrrum eiginkonan bannaði fyrrum unnustu að koma inn

Læti í kringum kveðjustund Maradona: Fyrrum eiginkonan bannaði fyrrum unnustu að koma inn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þúsundir fá að labba framhjá kistu Maradona og kveðja hann í dag

Þúsundir fá að labba framhjá kistu Maradona og kveðja hann í dag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Klopp heldur áfram að lesa yfir sjónvarpsstöðvum: „Nánast glæpur“

Klopp heldur áfram að lesa yfir sjónvarpsstöðvum: „Nánast glæpur“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sigurður Gísli opnar sig: Mætti vopnaður byssu í apótek – „Ég hef aldrei verið jafnhræddur á ævinni“

Sigurður Gísli opnar sig: Mætti vopnaður byssu í apótek – „Ég hef aldrei verið jafnhræddur á ævinni“
433Sport
Í gær

Segir að Napoli muni breyta nafni heimavallarins til heiðurs Maradona

Segir að Napoli muni breyta nafni heimavallarins til heiðurs Maradona
433Sport
Í gær

Stiklað á stóru: Ferill Maradona í máli og myndum

Stiklað á stóru: Ferill Maradona í máli og myndum
433Sport
Í gær

Meistaradeild Evrópu: Einnar mínútu þögn fyrir leiki kvöldsins

Meistaradeild Evrópu: Einnar mínútu þögn fyrir leiki kvöldsins
433Sport
Í gær

Íslendingar minnast Maradona: ,,Sá mest heillandi, sá gallaðasti”

Íslendingar minnast Maradona: ,,Sá mest heillandi, sá gallaðasti”