fbpx
Sunnudagur 17.janúar 2021
433Sport

Manchester United hefði sigrað Chelsea með fulla stúku

Sóley Guðmundsdóttir
Sunnudaginn 25. október 2020 22:00

Ole Gunnar Solskjær stjóri Manchester United. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær stjóri Manchester United segir að lið hans hefði sigrað Chelsea í síðasta leik ef ekki væri fyrir áhorfendabann.

Vegna Covid-19 er spilað fyrir luktum dyrum á Englandi líkt og víða um heim. Solskjær er viss um að áhorfendur hefðu gert gæfumuninn.

„Ef leikvangurinn hefði verið fullur eða Stretford End hefðum við verið meira ógnandi. Leikinn skortir ógn. Leikurinn svona er önnur íþrótt. Við söknum áhorfendanna,“ segir Ole Gunnar.

Hann bendir á að öll lið séu í sömu stöðu. „Allir eru sammála um það að fótboltann skortir eitthvað, neistinn er farinn og við getum ekki beðið eftir að fá áhorfendur aftur.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrsti sigur Sam Allardyce með West Brom kom gegn Wolves

Fyrsti sigur Sam Allardyce með West Brom kom gegn Wolves
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mourinho virðist láta Bale heyra það á æfingu Tottenham – „Viltu vera hér eða fara til Real Madrid“

Mourinho virðist láta Bale heyra það á æfingu Tottenham – „Viltu vera hér eða fara til Real Madrid“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tíma Özil hjá Arsenal að taka enda – Hefur náð samkomulagi um riftun á samningi

Tíma Özil hjá Arsenal að taka enda – Hefur náð samkomulagi um riftun á samningi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ráðþrota Zidane biðlar til stuðningsmanna Real Madrid um að sýna Hazard þolinmæði

Ráðþrota Zidane biðlar til stuðningsmanna Real Madrid um að sýna Hazard þolinmæði
433Sport
Í gær

Ofdekraðir karlmenn sem hlýða ekki reglum

Ofdekraðir karlmenn sem hlýða ekki reglum
433Sport
Í gær

50 bestu leikmenn allra tíma – „Aldrei hefur einn fótboltaleikmaður haldið liði gangandi eins og hann gerði á HM 86“

50 bestu leikmenn allra tíma – „Aldrei hefur einn fótboltaleikmaður haldið liði gangandi eins og hann gerði á HM 86“