fbpx
Fimmtudagur 26.nóvember 2020
433Sport

Manchester United hefði sigrað Chelsea með fulla stúku

Sóley Guðmundsdóttir
Sunnudaginn 25. október 2020 22:00

Ole Gunnar Solskjær stjóri Manchester United. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær stjóri Manchester United segir að lið hans hefði sigrað Chelsea í síðasta leik ef ekki væri fyrir áhorfendabann.

Vegna Covid-19 er spilað fyrir luktum dyrum á Englandi líkt og víða um heim. Solskjær er viss um að áhorfendur hefðu gert gæfumuninn.

„Ef leikvangurinn hefði verið fullur eða Stretford End hefðum við verið meira ógnandi. Leikinn skortir ógn. Leikurinn svona er önnur íþrótt. Við söknum áhorfendanna,“ segir Ole Gunnar.

Hann bendir á að öll lið séu í sömu stöðu. „Allir eru sammála um það að fótboltann skortir eitthvað, neistinn er farinn og við getum ekki beðið eftir að fá áhorfendur aftur.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool fær stuðningsmenn á völlinn – Bannað að mæta á leiki Í Manchester

Liverpool fær stuðningsmenn á völlinn – Bannað að mæta á leiki Í Manchester
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ofsaakstur stjörnu Arsenal náðist á myndband – Endaði utan vegar

Ofsaakstur stjörnu Arsenal náðist á myndband – Endaði utan vegar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fjölskylda Maradona í sárum vegna síðustu myndarinnar sem birtist af honum á lífi

Fjölskylda Maradona í sárum vegna síðustu myndarinnar sem birtist af honum á lífi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þetta voru síðustu orð Maradona: „Mér líður illa“

Þetta voru síðustu orð Maradona: „Mér líður illa“
433Sport
Í gær

Meistaradeild Evrópu: Manchester City áfram í 16-liða úrslit

Meistaradeild Evrópu: Manchester City áfram í 16-liða úrslit
433Sport
Í gær

Líklegt byrjunarlið Arsenal á morgun – Rúnar Alex í markinu

Líklegt byrjunarlið Arsenal á morgun – Rúnar Alex í markinu