fbpx
Fimmtudagur 26.nóvember 2020
433Sport

Fínn í fótbolta en slakur í þessari íþrótt – Liðsfélagi hans fór í hláturkast

Máni Snær Þorláksson
Sunnudaginn 25. október 2020 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ander Herrera, leikmaður PSG í Frakklandi, er kannski góður í knattspyrnu en hann sýndi í vikunni að hæfileikar hans í golfi eru alls ekki jafn miklir. Hann fór ásamt nokkrum liðsfélögum sínum í golf í vikunni en honum gekk alls ekki vel.

Neymar Jr, einn liðsfélagi hans í PSG, tók upp myndband af Herrera í golfi. Neymar byrjaði að hlæja áður en Herrera tók skotið en fór síðan í hláturkast þegar Herrera sveiflaði kylfunni beint í jörðina og hitti ekki einu sinni boltann.

Herrera og liðsfélagar hans fóru líklegast saman í golf til að dreifa huganum eftir tapið gegn Manchester United í Meistaradeildinni í vikunni. Þá hefur þeim ekki gengið alltof vel í frönsku deildinni en liðið hefur tapað tveimur af fyrstu sjö leikjum sínum og situr í 2. sæti deildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þetta voru síðustu orð Maradona: „Mér líður illa“

Þetta voru síðustu orð Maradona: „Mér líður illa“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arnór í áfalli: Stóð til að Eiður Smári myndi ljúka ferlinum undir stjórn Maradona

Arnór í áfalli: Stóð til að Eiður Smári myndi ljúka ferlinum undir stjórn Maradona
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stiklað á stóru: Ferill Maradona í máli og myndum

Stiklað á stóru: Ferill Maradona í máli og myndum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Meistaradeild Evrópu: Manchester City áfram í 16-liða úrslit

Meistaradeild Evrópu: Manchester City áfram í 16-liða úrslit