fbpx
Fimmtudagur 26.nóvember 2020
433Sport

Albert skoraði í jafntefli

Sóley Guðmundsdóttir
Sunnudaginn 25. október 2020 20:56

Albert í leik með AZ Alkmar. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Guðmundsson spilaði í 82. mínútur þegar lið hans AZ Alkmar heimsótti ADO Den Haag í hollensku deildinni í kvöld.

Albert skoraði fyrsta mark leiksins á 33. mínútu. Milan van Ewijk jafnaði metin fyrir heimamenn á 64. mínútu leiksins. Jesper Karlsson kom AZ aftur yfir með marki á 66. mínútu. Michiel Kramer bjargaði stigi fyrir Den Haag með marki á 87. mínútu. Niðurstaðan 2-2 jafntefli.

AZ Alkmar er í tíunda sæti með fimm stig og Den Haag er í 15. sæti með fjögur stig.

ADO Den Haag 2 – 2 AZ Alkmar
0-1 Albert Guðmundsson (33′)
1-1 Milan van Ewijk (64′)
1-2 Jesper Karlsson (66′)
2-2 Michiel Kramer (87′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þetta voru síðustu orð Maradona: „Mér líður illa“

Þetta voru síðustu orð Maradona: „Mér líður illa“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arnór í áfalli: Stóð til að Eiður Smári myndi ljúka ferlinum undir stjórn Maradona

Arnór í áfalli: Stóð til að Eiður Smári myndi ljúka ferlinum undir stjórn Maradona
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stiklað á stóru: Ferill Maradona í máli og myndum

Stiklað á stóru: Ferill Maradona í máli og myndum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Meistaradeild Evrópu: Manchester City áfram í 16-liða úrslit

Meistaradeild Evrópu: Manchester City áfram í 16-liða úrslit