fbpx
Fimmtudagur 26.nóvember 2020
433Sport

Phil Foden bjargaði stigi fyrir Manchester City

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 24. október 2020 13:22

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einum leik er lokið í ensku úrvalsdeildinni í dag. West Ham United og Manchester City gerðu 1-1 jafntefli á London Stadium.

Manchester City var mun meira með boltann í leiknum en það var West Ham sem komst yfir með marki frá Michail Antonio á 18. mínútu.

Pep Guardiola gerði eina breytingu í hálfleik. Út af fór Segio Aguero og inn á í hans stað kom Phil Foden.

Foden var ekki lengi að þakka traustið því á 51. mínútu var hann búinn að jafna leikinn fyrir Manchester City.

Fleiri mörk voru ekki skoruð í leiknum,

Manchester City er eftir leikinn í 11. sæti deildarinnar með 8 stig eftir 5 leiki. West Ham er í 10. sæti með 8 stig eftir 6 leiki.

West Ham United 1 – 1 Manchester City
1-0 Michail Antonio (’18)
1-1 Phil Foden (’51)

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Messi: „Diego er eilífur“

Messi: „Diego er eilífur“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Meistaradeild Evrópu: Einnar mínútu þögn fyrir leiki kvöldsins

Meistaradeild Evrópu: Einnar mínútu þögn fyrir leiki kvöldsins
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þurfti að biðjast afsökunar eftir blótsyrði Carragher í beinni útsendingu í gær

Þurfti að biðjast afsökunar eftir blótsyrði Carragher í beinni útsendingu í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mynd af Eiði Smára vekur athygli – „Er þetta besta ljósmynd allra tíma?“

Mynd af Eiði Smára vekur athygli – „Er þetta besta ljósmynd allra tíma?“
433Sport
Í gær

Óli harðorður: „Er hann með sannanir eða nægilega sterk rök til þess að styðja þessar ásakanir?“

Óli harðorður: „Er hann með sannanir eða nægilega sterk rök til þess að styðja þessar ásakanir?“
433Sport
Í gær

Jökull varði mark Exeter City í stórsigri – Daníel Leó spilaði í tapi Blackpool

Jökull varði mark Exeter City í stórsigri – Daníel Leó spilaði í tapi Blackpool