fbpx
Þriðjudagur 24.nóvember 2020
433Sport

Ajax skoraði 13 mörk í stórsigri

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 24. október 2020 16:20

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ajax skoraði 13 mörk í 0-13 stórsigri gegn VVV-Venlo í hollensku úrvalsdeildinni í dag. Lassina Traore, leikmaður Ajax, skoraði fimm mörk í leiknum. Leikið var á Covebo Stadion í Venlo.

Staðan þegar flautað var til hálfleiks var 0-4 fyrir Ajax. Mörkin héldu áfram að koma í seinni hálfleik.

Á 52. mínútu var Christian Kum, leikmaður Venlo rekinn af velli. Eftir það hrúguðust mörkin inn.

Ajax skoraði fjögur mörk til viðbótar á fimm mínútna kafla í seinni hálfleik og var staðan þá orðin 0-8.

Lassina Traore bætti við níunda marki Ajax og sínu fjórða marki á 65. mínútu og Klass Jan Huntelaar bætti við tveimur mörkum á 74. og 76. mínútu.

Lisandro Martinez skoraði tólfta mark Ajax á 78. mínútu og það var síðan Lassina Traore sem innsiglaði 0-13 sigur Ajax með sínu fimmta marki í leiknum.

Ajax er eftir leikinn í 1. sæti deildarinnar með 15 stig eftir 6 leiki.

VVV-Venlo 0 – 13 Ajax
0-1 Jurgen Ekkelenkamp (’13)
0-2 Lassina Traore (’17)
0-3 Lassina Traore (’32)
0-4 Dusan Tadic (’44)
0-5 Lassina Traore (’54)
0-6 Lucas Fasson Dos Santos (’55)
0-7 Jurgen Ekkelenkamp (’57)
0-8 Daley Blind (’59)
0-9 Lassina Traore (’65)
0-10 Klaas Jan Huntelaar (’74)
0-11 Klaas Jan Huntelaar (’76)
0-12 Lisandro Marínez (’78)
0-13 Lassina Traore (’87)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Salah klár á morgun eftir stutta baráttu við COVID-19

Salah klár á morgun eftir stutta baráttu við COVID-19
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lyktaði eins og áfengistunna þegar hann keyrði á tvo bíla

Lyktaði eins og áfengistunna þegar hann keyrði á tvo bíla
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lið helgarinnar í enska – Rosaleg sóknarlína

Lið helgarinnar í enska – Rosaleg sóknarlína
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Eigendur City með tíu ára plan fyrir Messi ef hann kemur 34 ára til félagsins

Eigendur City með tíu ára plan fyrir Messi ef hann kemur 34 ára til félagsins
433Sport
Í gær

Wolves náði stigi gegn Southampton

Wolves náði stigi gegn Southampton
433Sport
Í gær

Þjálfari Burnley ánægður með spilamennskuna – „Við vorum með stjórn á leiknum“

Þjálfari Burnley ánægður með spilamennskuna – „Við vorum með stjórn á leiknum“
433Sport
Í gær

Jóhann Berg spilaði í fyrsta sigri tímabilsins

Jóhann Berg spilaði í fyrsta sigri tímabilsins
433Sport
Í gær

Messi ekki með Barcelona í Meistaradeildinni á morgun

Messi ekki með Barcelona í Meistaradeildinni á morgun