fbpx
Þriðjudagur 24.nóvember 2020
433Sport

Þrír mikilvægir gætu snúið aftur hjá Klopp á morgun

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 23. október 2020 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef æfing dagsins á Melwood æfingasvæði Liverpool heppnast vel gætu þrír mikilvægir leikmenn spilað gegn Sheffield United á morgun í ensku úrvalsdeildinni.

Thiago og Joel Matip misstu af leiknum gegn Ajax í Meistaradeildinni í vikunni en báðir gætu náð æfingu dagsins og spilað á morgun.

Þá er markvörðurinn Alisson Becker að ná bata miklu fyrr en áætlað var og gæti staðið í búrinu á morgun. Liverpool hefur saknað Alisson en Adrian hefur verið ansi mistækur í markinu.

Endurkoma þessara þriggja leikmanna væru gleðitíðindi fyrir Jurgen Klopp sem missti Virgil van Dijk í meiðsli um síðustu helgi og verður hann ekki meira með á tímabilinu.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ísak Bergmann spilaði allan leikinn í stórsigri – Þrjú mörk úr þremur vítaspyrnum

Ísak Bergmann spilaði allan leikinn í stórsigri – Þrjú mörk úr þremur vítaspyrnum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Messi ekki með Barcelona í Meistaradeildinni á morgun

Messi ekki með Barcelona í Meistaradeildinni á morgun
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eriksen má fara og Solskjær er sagður skoða stöðuna

Eriksen má fara og Solskjær er sagður skoða stöðuna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta eru bestu markmenn enska boltans – Óvænt nafn á toppnum

Þetta eru bestu markmenn enska boltans – Óvænt nafn á toppnum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lögreglan kölluð til eftir hótanir og að N-orðið var notað ítrekað

Lögreglan kölluð til eftir hótanir og að N-orðið var notað ítrekað
433Sport
Í gær

Salah afgreiddi COVID-19 á nokkrum dögum

Salah afgreiddi COVID-19 á nokkrum dögum
433Sport
Í gær

Nadía Sif tjáir sig um málefni Greenwod: „Skíturinn sem hann fær í fjölmiðlum er ekki í lagi“

Nadía Sif tjáir sig um málefni Greenwod: „Skíturinn sem hann fær í fjölmiðlum er ekki í lagi“
433Sport
Í gær

Íslendingar í Noregi: Lærisveinar Jóhannesar unnu mikilvægan sigur – Axel kom inn á í sigri

Íslendingar í Noregi: Lærisveinar Jóhannesar unnu mikilvægan sigur – Axel kom inn á í sigri
433Sport
Í gær

Hjörtur kom inn á sem varamaður í sigri Bröndby

Hjörtur kom inn á sem varamaður í sigri Bröndby