fbpx
Mánudagur 23.nóvember 2020
433Sport

Segir að enska pressan eltist við sögur eftir mistök hans í Reykjavík

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 23. október 2020 09:50

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær stjóri Manchester United segir að enskir fjölmiðlar fari með rangt mál þegar sagt er er að Mason Greenwood sé oft of seinn á æfingar og að hann hafi verið með slæmt viðhorf undanfarið.

Greenwood hefur ekki verið í hóp í síðustu tveimur leikjum United og hafa ensk blöð flutt fréttir af því að framherjinn hafi verið tekinn á teppið af stjóranum. „Þú verður að skotmarki þegar þú spilar vel, ég hef engar áhyggjur af Mason. Hann kom inn og spilaði vel,“ sagði Solskjær um stöðu mála.

Solskjær segir að ensk blöð séu að eltast við fréttir af Greenwood eftir mistök hans í Reykjavík. Þar braut framherjinn sóttvarnarreglur eins og frægt varð. „Hann gerði mistök með enska landsliðinu og um leið er öll enska pressan á eftir honum.“

„Ég verð að valda ykkur vonbrigðum, hann er aldrei of seinn. Ég hreinlega veit ekki hvar þessar sögur byrja.“

„Hann hefur góða fjölskyldu á bak við sig, hann æfir alltaf mjög vel og ég bara trúi ekki hvernig allar þessar fréttir hafa orðið til. Við þurfum að takast á við þetta eins og margir aðrir leikmenn United hafa gert.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þjóðin horfir mest til þess að fá erlendan þjálfara – Heimir með yfirburði af Íslendingum

Þjóðin horfir mest til þess að fá erlendan þjálfara – Heimir með yfirburði af Íslendingum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Salah afgreiddi COVID-19 á nokkrum dögum

Salah afgreiddi COVID-19 á nokkrum dögum
433Sport
Í gær

Hjörtur kom inn á sem varamaður í sigri Bröndby

Hjörtur kom inn á sem varamaður í sigri Bröndby
433Sport
Í gær

Sjáðu markið: Aron skoraði í jafntefli gegn Malmö

Sjáðu markið: Aron skoraði í jafntefli gegn Malmö
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Mögnuð jólaskreyting á heimilinu- „Ég var hrædd“

Sjáðu myndirnar: Mögnuð jólaskreyting á heimilinu- „Ég var hrædd“
433Sport
Í gær

Andri Rúnar skoraði í sigri Esbjerg

Andri Rúnar skoraði í sigri Esbjerg