fbpx
Fimmtudagur 26.nóvember 2020
433Sport

Líkleg byrjunarlið í stórleik morgundagsins – Pogba áfram á bekknum?

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 23. október 2020 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er stórleikur í enska boltanum klukkan 16:30 á morgun þegar Chelsea heimsækir sigursælasta lið ensku efstu deildar, Manchester United.

Liðin enduðu í þriðja og fjórða sæti á síðustu leiktíð en pressa er á báðum vígstöðum að gera betur. Chelsea eyddi stórum fjárhæðum í sumar en hefur eins og United hikstað í byrjun.

Guardian telur að Paul Pogba verði áfram á meðal varamanna Manchester United þegar Chelsea kemur á Old Trafford á morgun en býst við því að Alex Telles byrji. Líklegt er að Edinson Cavani verði á meðal varamanna.

Hér að neðan er líklegt byrjunarlið í leiknum.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arnór í áfalli: Stóð til að Eiður Smári myndi ljúka ferlinum undir stjórn Maradona

Arnór í áfalli: Stóð til að Eiður Smári myndi ljúka ferlinum undir stjórn Maradona
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Zlatan: „Maradona er ekki dáinn“

Zlatan: „Maradona er ekki dáinn“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Meistaradeild Evrópu: Manchester City áfram í 16-liða úrslit

Meistaradeild Evrópu: Manchester City áfram í 16-liða úrslit
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Arsenal á morgun – Rúnar Alex í markinu

Líklegt byrjunarlið Arsenal á morgun – Rúnar Alex í markinu