fbpx
Miðvikudagur 27.janúar 2021
433Sport

Fær 2,7 milljarða í laun án þess að þurfa að vinna þá vinnu sem skiptir máli

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 23. október 2020 08:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er orðið ljóst að Mesut Özil spilar ekki með Arsenal á þessu ári, hann er hvorki skráður í hóp félagsins í Evrópudeildinni eða ensku úrvalsdeildinni.

Özil hefur ekkert spilað á þessu tímabili og hefur ekkert spilað frá því í byrjun mars, þessi launahæsti leikmaður félagsins er ekki í plönum Mikel Arteta.

Honum sárnar meðferðin mjög og sendi frá sér yfirlýsingu. „Það er erfitt að skrifa stuðningsmönnum Arsenal þessi skilaboð eftir að hafa verið hérna um langt skeið. Ég er sár yfir þeirri staðreynd að ég komist ekki í þennan hóp fyrir ensku úrvalsdeildina, ég skrifaði undir nýjan samning við Arsenal árið 2018 og vildi þar sanna ást mína og hollustu við félagið. Það særir mig að fá það sama ekki til baka, það er lítið traust,“ sagði Özil.

Á þessu tímabili frá 9 mars til 1 janúar mun Arsenal borga Özil 15,1 milljón punda í laun án þess að vilja nota hann á leikdegi. 2,7 milljarðar í laun og ef ekkert breytist í janúar gæti þessi tala hækkað hressilega fram til 1 júlí þegar samningur Özil er á enda.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Stuðningsmenn Chelsea sendu eigandanum skýr skilaboð – „Sirkusinn heldur áfram“

Stuðningsmenn Chelsea sendu eigandanum skýr skilaboð – „Sirkusinn heldur áfram“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Yfirlýsing frá Zlatan eftir atburði gærkvöldsins – „Sumir eru betri en aðrir“

Yfirlýsing frá Zlatan eftir atburði gærkvöldsins – „Sumir eru betri en aðrir“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Manchester United til liðs við Sverri og félaga

Fyrrum leikmaður Manchester United til liðs við Sverri og félaga
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Di Maria flúði England eftir stutt stopp en nú vill Tottenham fá hann

Di Maria flúði England eftir stutt stopp en nú vill Tottenham fá hann
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fyrrum vonarstjarna í fangelsi – Misnotaði 14 ára stúlku

Fyrrum vonarstjarna í fangelsi – Misnotaði 14 ára stúlku
433Sport
Í gær

Manchester City valtaði yfir West Brom og Arsenal ósigraðir sjö leiki í röð

Manchester City valtaði yfir West Brom og Arsenal ósigraðir sjö leiki í röð
433Sport
Í gær

Dramatík á San Siro – Slagsmál, Rautt spjald, 10 mínútur í uppbótartíma og mark á ögurstundu

Dramatík á San Siro – Slagsmál, Rautt spjald, 10 mínútur í uppbótartíma og mark á ögurstundu
433Sport
Í gær

West Ham og Leeds með sigra

West Ham og Leeds með sigra
433Sport
Í gær

Myndband af Tuchel í dreifingu – „Hann er grjótharður“

Myndband af Tuchel í dreifingu – „Hann er grjótharður“