fbpx
Sunnudagur 17.janúar 2021
433Sport

Taldar meiri líkur en minni á því að Rúnar Alex verði áfram á bekknum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 22. október 2020 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ensk blöð telja meiri líkur en minni á því að Rúnar Alex Rúnarsson verði áfram á varamannabekk Arsenal er liðið heimsækir Rapíd Vín í Evrópudeildinni í kvöld.

Rúnar á eftir að þreyta frumraun sína í marki Arsenal en Bernd Leno hefur spilað alla leiki liðsins á þessu tímabili.

„Það er smá möguleiki á því að Rúnar Alex Rúnarsson verði með hanskana á sér frekar en Leno,“ segir í umfjöllun The Sun um málið.

Rúnar var keyptur til Arsenal frá Dijon undir lok félagaskiptagluggans en eini leikur Rúnars á þessu tímabili kom í í 1-2 tapi Íslands gegn Belgíu á dögunum.

The Sun segir að þetta gæti svo verið mögulegt byrjunarlið með Rúnar á milli stanganna.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrsti sigur Sam Allardyce með West Brom kom gegn Wolves

Fyrsti sigur Sam Allardyce með West Brom kom gegn Wolves
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mourinho virðist láta Bale heyra það á æfingu Tottenham – „Viltu vera hér eða fara til Real Madrid“

Mourinho virðist láta Bale heyra það á æfingu Tottenham – „Viltu vera hér eða fara til Real Madrid“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tíma Özil hjá Arsenal að taka enda – Hefur náð samkomulagi um riftun á samningi

Tíma Özil hjá Arsenal að taka enda – Hefur náð samkomulagi um riftun á samningi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ráðþrota Zidane biðlar til stuðningsmanna Real Madrid um að sýna Hazard þolinmæði

Ráðþrota Zidane biðlar til stuðningsmanna Real Madrid um að sýna Hazard þolinmæði
433Sport
Í gær

Ofdekraðir karlmenn sem hlýða ekki reglum

Ofdekraðir karlmenn sem hlýða ekki reglum
433Sport
Í gær

50 bestu leikmenn allra tíma – „Aldrei hefur einn fótboltaleikmaður haldið liði gangandi eins og hann gerði á HM 86“

50 bestu leikmenn allra tíma – „Aldrei hefur einn fótboltaleikmaður haldið liði gangandi eins og hann gerði á HM 86“