Cristiano Ronaldo, gerir vel við sig reglulega og kaupir sér þá bíla sem hann langar í, enda hefur hann haft góðar tekjur um langt skeið.
Aðeins eru til tíu eintök af Bugatti Centodieci en Ronaldo á einn slíkan og greiddi um 1,5 milljarð fyrir kerruna.
Ronaldo á svakalegan bílaflota sem metinn er á tæpa 3 milljarða íslenskra króna, hann elskar fallegan bíl.
Bílaflota Ronaldo má sjá hér að neðan.
MERCEDES G-WAGON BRABUS, £600,000
BUGATTI CHIRON, £2.15MILLION
BUGATTI VEYRON, £1.7M
LAMBORGHINI AVENTADOR, £260,040
ROLLS ROYCE CULLINAN, Frá £330,000
CHEVROLET CAMARO, £35,000
FERRARI F12 TDF, £350,000
RANGE ROVER SPORT, £100,000
MERCEDES AMG GLE 63, £127,000
MCLAREN SENNA, £1MILLION
BENTLEY CONTINENTAL GT, Frá £151,000