fbpx
Miðvikudagur 27.janúar 2021
433Sport

Riðlakeppni Evrópudeildarinnar farin af stað – Sverrir Ingi og Albert spiluðu

Sóley Guðmundsdóttir
Fimmtudaginn 22. október 2020 19:02

Sverrir Ingi - Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrstu leikjunum í riðlakeppni Evrópudeildarinnar var að ljúka.  Nokkrir Íslendingar voru í sviðsljósinu.

Sverrir Ingi Ingason var á sínum stað í byrjunarliði PAOK er þeir tóku á móti Omonia Nicosia frá Kýpur. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli.

Albert Guðmundsson kom inn á undir lok leiks er lið hans AZ Alkmar heimsótti ítalska liðið Napoli. Leiknum lauk með 0-1 sigri AZ.

Rúnar Alex Rúnarsson var ónotaður varamaður þegar lið hans Arsenal heimsótti Rapid Wien til Austurríkis. Leiknum lauk með 1-2 sigri Arsenal.

PAOK 1 – 1 Omonia Nicosia
0-1 Eric Bauthéac (16′)
1-1 Thomas Murg (56′)

Napoli 0 – 1 AZ Alkmar
0-1 Dani De Wit (57′)

Rapid Wien 1 – 2 Arsenal
1-0 Taxiarchis Fountas (51′)
1-1 David Luiz (70′)
1-2 Pierre-Emerick Aubameyang (74′)

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Stuðningsmenn Chelsea sendu eigandanum skýr skilaboð – „Sirkusinn heldur áfram“

Stuðningsmenn Chelsea sendu eigandanum skýr skilaboð – „Sirkusinn heldur áfram“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Yfirlýsing frá Zlatan eftir atburði gærkvöldsins – „Sumir eru betri en aðrir“

Yfirlýsing frá Zlatan eftir atburði gærkvöldsins – „Sumir eru betri en aðrir“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Manchester United til liðs við Sverri og félaga

Fyrrum leikmaður Manchester United til liðs við Sverri og félaga
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Di Maria flúði England eftir stutt stopp en nú vill Tottenham fá hann

Di Maria flúði England eftir stutt stopp en nú vill Tottenham fá hann
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fyrrum vonarstjarna í fangelsi – Misnotaði 14 ára stúlku

Fyrrum vonarstjarna í fangelsi – Misnotaði 14 ára stúlku
433Sport
Í gær

Manchester City valtaði yfir West Brom og Arsenal ósigraðir sjö leiki í röð

Manchester City valtaði yfir West Brom og Arsenal ósigraðir sjö leiki í röð
433Sport
Í gær

Dramatík á San Siro – Slagsmál, Rautt spjald, 10 mínútur í uppbótartíma og mark á ögurstundu

Dramatík á San Siro – Slagsmál, Rautt spjald, 10 mínútur í uppbótartíma og mark á ögurstundu
433Sport
Í gær

West Ham og Leeds með sigra

West Ham og Leeds með sigra
433Sport
Í gær

Myndband af Tuchel í dreifingu – „Hann er grjótharður“

Myndband af Tuchel í dreifingu – „Hann er grjótharður“