fbpx
Þriðjudagur 24.nóvember 2020
433Sport

Riðlakeppni Evrópudeildarinnar farin af stað – Sverrir Ingi og Albert spiluðu

Sóley Guðmundsdóttir
Fimmtudaginn 22. október 2020 19:02

Sverrir Ingi - Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrstu leikjunum í riðlakeppni Evrópudeildarinnar var að ljúka.  Nokkrir Íslendingar voru í sviðsljósinu.

Sverrir Ingi Ingason var á sínum stað í byrjunarliði PAOK er þeir tóku á móti Omonia Nicosia frá Kýpur. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli.

Albert Guðmundsson kom inn á undir lok leiks er lið hans AZ Alkmar heimsótti ítalska liðið Napoli. Leiknum lauk með 0-1 sigri AZ.

Rúnar Alex Rúnarsson var ónotaður varamaður þegar lið hans Arsenal heimsótti Rapid Wien til Austurríkis. Leiknum lauk með 1-2 sigri Arsenal.

PAOK 1 – 1 Omonia Nicosia
0-1 Eric Bauthéac (16′)
1-1 Thomas Murg (56′)

Napoli 0 – 1 AZ Alkmar
0-1 Dani De Wit (57′)

Rapid Wien 1 – 2 Arsenal
1-0 Taxiarchis Fountas (51′)
1-1 David Luiz (70′)
1-2 Pierre-Emerick Aubameyang (74′)

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Salah klár á morgun eftir stutta baráttu við COVID-19

Salah klár á morgun eftir stutta baráttu við COVID-19
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lyktaði eins og áfengistunna þegar hann keyrði á tvo bíla

Lyktaði eins og áfengistunna þegar hann keyrði á tvo bíla
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lið helgarinnar í enska – Rosaleg sóknarlína

Lið helgarinnar í enska – Rosaleg sóknarlína
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Eigendur City með tíu ára plan fyrir Messi ef hann kemur 34 ára til félagsins

Eigendur City með tíu ára plan fyrir Messi ef hann kemur 34 ára til félagsins
433Sport
Í gær

Wolves náði stigi gegn Southampton

Wolves náði stigi gegn Southampton
433Sport
Í gær

Þjálfari Burnley ánægður með spilamennskuna – „Við vorum með stjórn á leiknum“

Þjálfari Burnley ánægður með spilamennskuna – „Við vorum með stjórn á leiknum“
433Sport
Í gær

Jóhann Berg spilaði í fyrsta sigri tímabilsins

Jóhann Berg spilaði í fyrsta sigri tímabilsins
433Sport
Í gær

Messi ekki með Barcelona í Meistaradeildinni á morgun

Messi ekki með Barcelona í Meistaradeildinni á morgun