fbpx
Sunnudagur 17.janúar 2021
433Sport

Mesut Özil gæti yfirgefið Arsenal

Sóley Guðmundsdóttir
Fimmtudaginn 22. október 2020 18:36

Mesut Özil gerir meira af því að slappa af þessa dagana heldur en að spila fótbolta. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mesut Özil leikmaður Arsenal gæti yfirgefið liðið á næstu dögum. Özil, sem var á sínum tíma dýrasti leikmaður í sögu Arsenal, hefur ekkert spilað fyrir félagið í 229 daga eða síðan í mars samkvæmt The Sun.

Özil hefur hvorki verið í leikmannahópi liðsins í ensku úrvalsdeildinni né Evrópudeildinni. Arsenal vill losna við leikmanninn sem fyrst.

Margar deildir eru enn með félagaskiptagluggana opna. MLS deildin í Bandaríkjunum stendur honum opin. Sumarglugginn lokar venjulega í ágúst en vegna Covid-19 lokar hann ekki fyrr en í lok október.

Félagaskiptaglugginn í Portúgal lokar þann 25. október og í Brasilíu er hann opinn til 9. nóvember. Einnig hefur verið sá orðrómu á kreiki að Özil flytji til Qatar. Það þyrfti að gerast hratt því glugginn þar í landi lokar einnig 25. október.

Mesut Özil hefur spilað 184 leiki fyrir Arsenal og skorað í þeim 33 mörk. Hann sendi frá sér tilkynningu þar sem hann sagði félagið sýna honum virðingarleysi. Þrátt fyrir það sagðist hann ætla að halda áfram að berjast fyrir sæti sínu í liðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrsti sigur Sam Allardyce með West Brom kom gegn Wolves

Fyrsti sigur Sam Allardyce með West Brom kom gegn Wolves
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mourinho virðist láta Bale heyra það á æfingu Tottenham – „Viltu vera hér eða fara til Real Madrid“

Mourinho virðist láta Bale heyra það á æfingu Tottenham – „Viltu vera hér eða fara til Real Madrid“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tíma Özil hjá Arsenal að taka enda – Hefur náð samkomulagi um riftun á samningi

Tíma Özil hjá Arsenal að taka enda – Hefur náð samkomulagi um riftun á samningi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ráðþrota Zidane biðlar til stuðningsmanna Real Madrid um að sýna Hazard þolinmæði

Ráðþrota Zidane biðlar til stuðningsmanna Real Madrid um að sýna Hazard þolinmæði
433Sport
Í gær

Ofdekraðir karlmenn sem hlýða ekki reglum

Ofdekraðir karlmenn sem hlýða ekki reglum
433Sport
Í gær

50 bestu leikmenn allra tíma – „Aldrei hefur einn fótboltaleikmaður haldið liði gangandi eins og hann gerði á HM 86“

50 bestu leikmenn allra tíma – „Aldrei hefur einn fótboltaleikmaður haldið liði gangandi eins og hann gerði á HM 86“