fbpx
Sunnudagur 17.janúar 2021
433Sport

James meiddur sem gæti opnað dyrnar fyrir Gylfa

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 22. október 2020 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton verður án James Rodriguez er liðið heimsækit Southampton í ensku úrvalsdeildinni um helgina, frá þessu greindi Carlo Ancelotti á fréttamannafundi í dag.

James meiddist í jafntefli gegn Liverpool um síðustu helgi og hefur ekki náð að jafna sig. Þá er Richarlison í banni og Seamus Coleman er að auki meiddur.

Everton er á toppi deildarinnar eftir fimm leiki og er liðið með þrettán stig en Gylfi Þór Sigurðsson hefur byrjað einn af fimm deildarleikjum.

Góðar líkur eru á að Gylfi komi inn í byrjunarlið Everton um helgina fyrir James og þá er talið að Alex Iwobi fylli skarð Richarlison í fremstu víglínu.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrsti sigur Sam Allardyce með West Brom kom gegn Wolves

Fyrsti sigur Sam Allardyce með West Brom kom gegn Wolves
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mourinho virðist láta Bale heyra það á æfingu Tottenham – „Viltu vera hér eða fara til Real Madrid“

Mourinho virðist láta Bale heyra það á æfingu Tottenham – „Viltu vera hér eða fara til Real Madrid“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tíma Özil hjá Arsenal að taka enda – Hefur náð samkomulagi um riftun á samningi

Tíma Özil hjá Arsenal að taka enda – Hefur náð samkomulagi um riftun á samningi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ráðþrota Zidane biðlar til stuðningsmanna Real Madrid um að sýna Hazard þolinmæði

Ráðþrota Zidane biðlar til stuðningsmanna Real Madrid um að sýna Hazard þolinmæði
433Sport
Í gær

Ofdekraðir karlmenn sem hlýða ekki reglum

Ofdekraðir karlmenn sem hlýða ekki reglum
433Sport
Í gær

50 bestu leikmenn allra tíma – „Aldrei hefur einn fótboltaleikmaður haldið liði gangandi eins og hann gerði á HM 86“

50 bestu leikmenn allra tíma – „Aldrei hefur einn fótboltaleikmaður haldið liði gangandi eins og hann gerði á HM 86“