fbpx
Þriðjudagur 24.nóvember 2020
433Sport

Hörður Björgvin spilaði allan leikinn í jafntefli

Sóley Guðmundsdóttir
Fimmtudaginn 22. október 2020 20:58

Hörður Björgvin í leik með íslenska landsliðinu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Björgvin Magnússon spilaði allan leikinn þegar lið hans CSKA Moskva heimsótti Wolfsberger AC í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Leikurinn fór fram í Austurríki.

Lokatölur leiksins urðu 1-1 jafntefli. CSKA Moskva skoraði fyrsta mark leiksins strax á fimmtu mínútu. Heimamenn jöfnuðu stuttu fyrir hálfleik úr vítaspyrnu. Fleiri urðu mörkin ekki og fá liðin sitthvort stigið.

Næst verður leikið í Evrópudeildinni þann 29. október.

Wolfsberger AC 1 – 1 CSKA Moskva
0-1 Adolf Gaich (5′)
1-1 Michael Liendl (42′)(Vítaspyrna)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Salah klár á morgun eftir stutta baráttu við COVID-19

Salah klár á morgun eftir stutta baráttu við COVID-19
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lyktaði eins og áfengistunna þegar hann keyrði á tvo bíla

Lyktaði eins og áfengistunna þegar hann keyrði á tvo bíla
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lið helgarinnar í enska – Rosaleg sóknarlína

Lið helgarinnar í enska – Rosaleg sóknarlína
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Eigendur City með tíu ára plan fyrir Messi ef hann kemur 34 ára til félagsins

Eigendur City með tíu ára plan fyrir Messi ef hann kemur 34 ára til félagsins
433Sport
Í gær

Wolves náði stigi gegn Southampton

Wolves náði stigi gegn Southampton
433Sport
Í gær

Þjálfari Burnley ánægður með spilamennskuna – „Við vorum með stjórn á leiknum“

Þjálfari Burnley ánægður með spilamennskuna – „Við vorum með stjórn á leiknum“
433Sport
Í gær

Jóhann Berg spilaði í fyrsta sigri tímabilsins

Jóhann Berg spilaði í fyrsta sigri tímabilsins
433Sport
Í gær

Messi ekki með Barcelona í Meistaradeildinni á morgun

Messi ekki með Barcelona í Meistaradeildinni á morgun