fbpx
Sunnudagur 17.janúar 2021
433Sport

Hörður Björgvin spilaði allan leikinn í jafntefli

Sóley Guðmundsdóttir
Fimmtudaginn 22. október 2020 20:58

Hörður Björgvin í leik með íslenska landsliðinu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Björgvin Magnússon spilaði allan leikinn þegar lið hans CSKA Moskva heimsótti Wolfsberger AC í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Leikurinn fór fram í Austurríki.

Lokatölur leiksins urðu 1-1 jafntefli. CSKA Moskva skoraði fyrsta mark leiksins strax á fimmtu mínútu. Heimamenn jöfnuðu stuttu fyrir hálfleik úr vítaspyrnu. Fleiri urðu mörkin ekki og fá liðin sitthvort stigið.

Næst verður leikið í Evrópudeildinni þann 29. október.

Wolfsberger AC 1 – 1 CSKA Moskva
0-1 Adolf Gaich (5′)
1-1 Michael Liendl (42′)(Vítaspyrna)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fyrsti sigur Sam Allardyce með West Brom kom gegn Wolves

Fyrsti sigur Sam Allardyce með West Brom kom gegn Wolves
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mourinho virðist láta Bale heyra það á æfingu Tottenham – „Viltu vera hér eða fara til Real Madrid“

Mourinho virðist láta Bale heyra það á æfingu Tottenham – „Viltu vera hér eða fara til Real Madrid“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tíma Özil hjá Arsenal að taka enda – Hefur náð samkomulagi um riftun á samningi

Tíma Özil hjá Arsenal að taka enda – Hefur náð samkomulagi um riftun á samningi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ráðþrota Zidane biðlar til stuðningsmanna Real Madrid um að sýna Hazard þolinmæði

Ráðþrota Zidane biðlar til stuðningsmanna Real Madrid um að sýna Hazard þolinmæði
433Sport
Í gær

Ofdekraðir karlmenn sem hlýða ekki reglum

Ofdekraðir karlmenn sem hlýða ekki reglum
433Sport
Í gær

50 bestu leikmenn allra tíma – „Aldrei hefur einn fótboltaleikmaður haldið liði gangandi eins og hann gerði á HM 86“

50 bestu leikmenn allra tíma – „Aldrei hefur einn fótboltaleikmaður haldið liði gangandi eins og hann gerði á HM 86“