fbpx
Fimmtudagur 26.nóvember 2020
433Sport

Fimm leikmenn sem Klopp er sagður með á innkaupalista sínum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 22. október 2020 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virgil Van Dijk, leikmaður Liverpool, þarf að fara í aðgerð á hné vegna meiðsla sem hann hlaut í leik gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni í um helgina. Van Dijk sleit krossband í hné eftir tæklingu frá Jordan Pickford, markverði Everton en mikil reiði er í herbúðum Liverpool með þessa tæklingu.

Ekki er ljóst á þessari stundu hversu lengi Van Dijk verður frá en það gæti verið töluvert langur tími og segir David Ornstein hjá The Athletic að útilokað sé að Van Dijk spili meira á þessu tímabili. Varnarmaðurinn öflugi hefur verið í myndatökum til að skoða hvað gerðist og Ornstein segir að um sé að ræða meira en bara slitið krossband.

Talið er næsta víst að Jurgen Klopp og Liverpool muni kaupa miðvörð í janúar, fyrir eru Joe Gomez og Joel Matip auk Fabinho sem var frábær gegn Ajax í gær í þeirri stöðu.

Ensk blöð hafa tekið saman fimm kosti sem Klopp er sagður skoða til að fá 1 janúar þegar glugginn opnar.

Getty Images

DAYOT UPAMECANO (RB Leipzig)

CONOR COADY (Wolves)

Getty Images

OZAN KABAK (Schalke)

Getty Images

JULES KOUNDE (Sevilla)

Getty Images

BEN WHITE (Brighton)

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Allt bólgnaði upp hjá Pogba

Allt bólgnaði upp hjá Pogba
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Diego Maradona látinn 60 ára að aldri

Diego Maradona látinn 60 ára að aldri
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nefndin dæmir KSÍ í hag – KR og Fram hafa þrjá daga til að áfrýja

Nefndin dæmir KSÍ í hag – KR og Fram hafa þrjá daga til að áfrýja
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ekki búist við öðru en að Rúnar Alex byrji hjá Arsenal á morgun

Ekki búist við öðru en að Rúnar Alex byrji hjá Arsenal á morgun