fbpx
Þriðjudagur 24.nóvember 2020
433Sport

Síminn að bræða úr sér eftir að Neymar birti númerið hans í beinni útsendingu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 21. október 2020 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Richarlison liðsfélagi Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Everton þarf að skipta um símanúmer eftir að númerið hans fór í beina útsendingu hjá Neymar á mánudag.

Neymar leikmaður PSG var þá að spila tölvuleik í beinni útsendingu þegar samlandi hans og vinur Richarlison hringdi í dag. Neymar gerðu þau mistök að setja símann beint í myndavélina þar sem símanúmer Richarlison sást.

„Ég held að ég hafi sýnt símanúmerið þitt óvart, þetta var slys. Þú verður að skipta um númer,“ sagði Neymar í útsendingunni þegar hann svaraði Richarlison.

Síminn hjá Richarlison hefur verið á barmi þess að bræða úr sér eftir þetta. „Tíu þúsund skilaboð á fimm mínútum, takk Neymar,“ skrifaði Richarlison á Twitter.

Richarlison hefur verið að gera góða hluti með Everton og landsliði Brasilíu en hann þarf að skipta um símanúmer til að fá frið. Hann hefur beðið fólk um að hætta að hringja í sig en það hefur lítið virkað.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta eru bestu markmenn enska boltans – Óvænt nafn á toppnum

Þetta eru bestu markmenn enska boltans – Óvænt nafn á toppnum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lögreglan kölluð til eftir hótanir og að N-orðið var notað ítrekað

Lögreglan kölluð til eftir hótanir og að N-orðið var notað ítrekað
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þarf að svara til saka eftir að hafa þuklað á kynfærum hans í tvígang

Þarf að svara til saka eftir að hafa þuklað á kynfærum hans í tvígang
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þjóðin horfir mest til þess að fá erlendan þjálfara – Heimir með yfirburði af Íslendingum

Þjóðin horfir mest til þess að fá erlendan þjálfara – Heimir með yfirburði af Íslendingum
433Sport
Í gær

Íslendingar í Noregi: Lærisveinar Jóhannesar unnu mikilvægan sigur – Axel kom inn á í sigri

Íslendingar í Noregi: Lærisveinar Jóhannesar unnu mikilvægan sigur – Axel kom inn á í sigri
433Sport
Í gær

Hjörtur kom inn á sem varamaður í sigri Bröndby

Hjörtur kom inn á sem varamaður í sigri Bröndby
433Sport
Í gær

Pique frá í nokkra mánuði

Pique frá í nokkra mánuði
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Mögnuð jólaskreyting á heimilinu- „Ég var hrædd“

Sjáðu myndirnar: Mögnuð jólaskreyting á heimilinu- „Ég var hrædd“