fbpx
Þriðjudagur 24.nóvember 2020
433Sport

Goðsögn ekki hrifinn af evrópskri úrvalsdeild – „mun drepa knattspyrnuna eins og við þekkjum hana“

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 21. október 2020 18:32

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hugmyndir um evrópska úrvalsdeild virðast vera lengra komnar en menn héldu miðað við fréttir síðustu daga. Talað er um að stærstu lið Evrópu séu að íhuga þátttöku í deildinni sem yrði á forræði FIFA. Portúgalska knattspyrnugoðsögnin, Luis Figo, segir að deildin muni eyðileggja knattspyrnuna eins og við þekkjum hana.

Figo bæst þar með í hóp margra þekktra einstaklinga í knattspyrnuheiminum sem hafa fordæmt fyrirhugaða deild. Þar á meðal eru Jamie Carragher, Stan Collymore og Gary Neville.

„Það sem ég hef lesið um þessa evrópsku úrvalsdeild mun leiða til þess að knattspyrnan eins og við þekkjum hana mun eyðileggjast. Þetta snýst allt um græðgi stærstu félaganna, á meðan munu smærri félög og deildir leggjast af. Það ættu allir að leggjast gegn þessum áformum,“ skrifaði Figo á Twitter.

Talað er um að deildin muni samanstanda af 18 liðum. Efstu lið deildarinnar muni síðan halda áfram í útsláttarkeppni. Talið er að stofnfé deildarinnar myndi verða í kringum 4,6 milljarðar breskra punda, það jafngildir rúmlega 840 milljörðum íslenskra króna.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þetta eru bestu markmenn enska boltans – Óvænt nafn á toppnum

Þetta eru bestu markmenn enska boltans – Óvænt nafn á toppnum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lögreglan kölluð til eftir hótanir og að N-orðið var notað ítrekað

Lögreglan kölluð til eftir hótanir og að N-orðið var notað ítrekað
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þarf að svara til saka eftir að hafa þuklað á kynfærum hans í tvígang

Þarf að svara til saka eftir að hafa þuklað á kynfærum hans í tvígang
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þjóðin horfir mest til þess að fá erlendan þjálfara – Heimir með yfirburði af Íslendingum

Þjóðin horfir mest til þess að fá erlendan þjálfara – Heimir með yfirburði af Íslendingum
433Sport
Í gær

Íslendingar í Noregi: Lærisveinar Jóhannesar unnu mikilvægan sigur – Axel kom inn á í sigri

Íslendingar í Noregi: Lærisveinar Jóhannesar unnu mikilvægan sigur – Axel kom inn á í sigri
433Sport
Í gær

Hjörtur kom inn á sem varamaður í sigri Bröndby

Hjörtur kom inn á sem varamaður í sigri Bröndby
433Sport
Í gær

Pique frá í nokkra mánuði

Pique frá í nokkra mánuði
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Mögnuð jólaskreyting á heimilinu- „Ég var hrædd“

Sjáðu myndirnar: Mögnuð jólaskreyting á heimilinu- „Ég var hrædd“