fbpx
Þriðjudagur 16.apríl 2024
433Sport

Goðsögn ekki hrifinn af evrópskri úrvalsdeild – „mun drepa knattspyrnuna eins og við þekkjum hana“

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 21. október 2020 18:32

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hugmyndir um evrópska úrvalsdeild virðast vera lengra komnar en menn héldu miðað við fréttir síðustu daga. Talað er um að stærstu lið Evrópu séu að íhuga þátttöku í deildinni sem yrði á forræði FIFA. Portúgalska knattspyrnugoðsögnin, Luis Figo, segir að deildin muni eyðileggja knattspyrnuna eins og við þekkjum hana.

Figo bæst þar með í hóp margra þekktra einstaklinga í knattspyrnuheiminum sem hafa fordæmt fyrirhugaða deild. Þar á meðal eru Jamie Carragher, Stan Collymore og Gary Neville.

„Það sem ég hef lesið um þessa evrópsku úrvalsdeild mun leiða til þess að knattspyrnan eins og við þekkjum hana mun eyðileggjast. Þetta snýst allt um græðgi stærstu félaganna, á meðan munu smærri félög og deildir leggjast af. Það ættu allir að leggjast gegn þessum áformum,“ skrifaði Figo á Twitter.

Talað er um að deildin muni samanstanda af 18 liðum. Efstu lið deildarinnar muni síðan halda áfram í útsláttarkeppni. Talið er að stofnfé deildarinnar myndi verða í kringum 4,6 milljarðar breskra punda, það jafngildir rúmlega 840 milljörðum íslenskra króna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segir frá fundinum með Klopp sem var boðaður á óvenjulegum tíma

Segir frá fundinum með Klopp sem var boðaður á óvenjulegum tíma
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segja að Valur verði að vera með plan B klárt – „Af hverju taka Tryggvi og Jónatan ekki hlaup inn fyrir?“

Segja að Valur verði að vera með plan B klárt – „Af hverju taka Tryggvi og Jónatan ekki hlaup inn fyrir?“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu hræðilegan dóm Jóhanns Inga í gær – „Allt í lagi að gera mistök en þú átt ekki að sjá ofsjónir.“

Sjáðu hræðilegan dóm Jóhanns Inga í gær – „Allt í lagi að gera mistök en þú átt ekki að sjá ofsjónir.“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eftir að hafa talað við vin sinn þá segir hann frá þeim vandræðum sem United er í utan vallar

Eftir að hafa talað við vin sinn þá segir hann frá þeim vandræðum sem United er í utan vallar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Urðar yfir Arteta og segir þetta stærstu mistök hans – „Það hefur komið í bakið á okkur“

Urðar yfir Arteta og segir þetta stærstu mistök hans – „Það hefur komið í bakið á okkur“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Meistaraheppni yfir Víkingum þegar þeir heimsóttu Fram

Meistaraheppni yfir Víkingum þegar þeir heimsóttu Fram
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fögnuður Óskars í Noregi vekur mikla athygli – Af hverju var þetta lag undir?

Fögnuður Óskars í Noregi vekur mikla athygli – Af hverju var þetta lag undir?
433Sport
Í gær

Þetta eru leikirnir sem liðin í titilbaráttu eiga eftir – Hvar endar sá stóri?

Þetta eru leikirnir sem liðin í titilbaráttu eiga eftir – Hvar endar sá stóri?