fbpx
Mánudagur 23.nóvember 2020
433Sport

Þessir koma til greina í valið á besta liði sögunnar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. október 2020 11:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

France Football sem á hverju ári verðlaunar besta knattspyrnumann í heimi með Gullknettinum hefur farið í það erfiða verkefni að velja besta knattspyrnulið sögunnar.

Blaðið hefur tekið saman mjög stóran lista af leikmönnum sem gera tilkall til þess að komast í besta knattspyrnulið sögunnar.

Pele, Diego Maradona, Lionel Messi, Cristiano Ronaldo og sjálfur David Beckham komast allir á þennan lista yfir þá sem eiga möguleika.

Valið verður á endanum ansi erfitt enda verið að bera saman leikmenn sem hafa spilað á mismunandi tímum og erfitt verður að skilja nokkra utan liðsins.

Hér að neðan eru þeir sem koma til greina.

Markverðir: Gordon Banks, Gianluigi Buffon, Iker Casillas, Sepp Maier, Manuel Neuer, Thomas Nkono, Peter Schmeichel, Edwin van der Sar, Lev Yachine, Dino Zoff

Hægri bakverðir: Guiseppe Bergomi, Cafu, Carlos Alberto, Djalma Santos, Claudio Gentile, Manfred Kaltz, Philipp Lahm, Wim Suurbier, Lilian Thuram, Berti Vogts

Miðverðir: Franco Baresi, Franz Beckenbauer, Marcel Desailly, Fabio Cannavaro, Ronald Koeman, Bobby Moore, Daniel Passarella, Matthias Sammer, Gaetano Scirea, Sergio Ramos

Vinstri bakverðir: Andres Brehme, Paul Breitner, Antonio Cabrini, Giacinto Facchetti, Junior, Ruud Krol, Paolo Maldini, Marcelo, Nilton Santos, Roberto Carlos

Varnarsinnaðir miðjumenn: Jozsek Bozsik, Sergio Busquets, Didi, Paulo Roberto Falcao, Steven Gerrard, Gerson, Pep Guardiola, Josef Masopust, Lothar Matthaus, Johan Neeskens Andrea Pirlo, Fernando Redondo, Frank Rijkaard, Bernd Schuster, Clarence Seedorf, Luis Suarez, Marco Tardelli, Jean Tigana, Xabi Alonso, Xavi

Hendi guðs Diego Maradona

Sóknarsinnaðir miðjumenn: Roberto Baggio, Bobby Charlton, Alfredo Di Stefano, Enzo Francescoli, Ruud Gullit, Gheorghe Hagi, Andres Iniesta, Raymond Kopa, Laszlo Kubala, Diego Maradona, Alessandro Mazzola, Pele, Michel Platini, Ferenc Puskas, Gianni Rivera, Juan Alberto Schiaffino, Socrates, Francesco Totti, Zico, Zinedine Zidane

Hægri kantur: David Beckham, Samuel Eto’o, George Best, Luis Figo, Garrincha, Jairzinho, Kevin Keegan, Stanley Matthews, Lionel Messi, Arjen Robben

Ronaldinho lék með AC Milan.

Framherji: Dennis Bergkamp, Johan Cruyff, Kenny Dalglish, Eusebio, Sandor Kocsis, Gerd Muller, Romario, Ronaldo, Marco van Basten, George Weah

Vinstri kantur: Oleg Blokhine, Cristiano Ronaldo, Dragan Dzajic, Ryan Giggs, Thierry Henry, Rivaldo, Roberto Rivelino, Ronaldinho, Karl Heinze-Rumminegge, Hristo Stoichkov

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þjóðin horfir mest til þess að fá erlendan þjálfara – Heimir með yfirburði af Íslendingum

Þjóðin horfir mest til þess að fá erlendan þjálfara – Heimir með yfirburði af Íslendingum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Salah afgreiddi COVID-19 á nokkrum dögum

Salah afgreiddi COVID-19 á nokkrum dögum
433Sport
Í gær

Hjörtur kom inn á sem varamaður í sigri Bröndby

Hjörtur kom inn á sem varamaður í sigri Bröndby
433Sport
Í gær

Sjáðu markið: Aron skoraði í jafntefli gegn Malmö

Sjáðu markið: Aron skoraði í jafntefli gegn Malmö
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Mögnuð jólaskreyting á heimilinu- „Ég var hrædd“

Sjáðu myndirnar: Mögnuð jólaskreyting á heimilinu- „Ég var hrædd“
433Sport
Í gær

Andri Rúnar skoraði í sigri Esbjerg

Andri Rúnar skoraði í sigri Esbjerg