fbpx
Mánudagur 23.nóvember 2020
433Sport

Hópsýking hjá liði Alberts í Hollandi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. október 2020 12:11

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hópsýking af COVID-19 veirunni hefur komið upp í herbúðum AZ Alkmaar í Hollandi þar em Albert Guðmundsson leikur með félaginu.

Ekki kemur fram hvaða leikmenn félagsins eru með veiruna eða hversu margir en AZ á Evrópuleik gegn Napoli á fimmtudag.

AZ lék um helgina í hollensku úrvalsdeildina og leikmenn voru svo prófaðir fyrir veirunni í gær þar sem veiran greindist í fjölda aðila.

Albert var ónotaður varamaður hjá AZ um helgina en hann átti góða spretti með íslenska landsliðinu gegn Belgum í síðustu viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Guardiola leggur áherslu á að fá Harry Kane næsta sumar

Guardiola leggur áherslu á að fá Harry Kane næsta sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Beckham þénar nú 46 milljónir á viku fyrir þetta: „Auðveldasti peningur sem hann hefur aflað á lífsleiðinni“

Beckham þénar nú 46 milljónir á viku fyrir þetta: „Auðveldasti peningur sem hann hefur aflað á lífsleiðinni“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Salah afgreiddi COVID-19 á nokkrum dögum

Salah afgreiddi COVID-19 á nokkrum dögum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nadía Sif tjáir sig um málefni Greenwod: „Skíturinn sem hann fær í fjölmiðlum er ekki í lagi“

Nadía Sif tjáir sig um málefni Greenwod: „Skíturinn sem hann fær í fjölmiðlum er ekki í lagi“
433Sport
Í gær

Sjáðu markið: Aron skoraði í jafntefli gegn Malmö

Sjáðu markið: Aron skoraði í jafntefli gegn Malmö
433Sport
Í gær

Vandræði Arsenal halda áfram

Vandræði Arsenal halda áfram
433Sport
Í gær

Andri Rúnar skoraði í sigri Esbjerg

Andri Rúnar skoraði í sigri Esbjerg
433Sport
Í gær

Sébastien Haller reyndist hetja West Ham United

Sébastien Haller reyndist hetja West Ham United