fbpx
Mánudagur 23.nóvember 2020
433Sport

Enn eitt högg í maga Özil

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. október 2020 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mesut Özil miðjumaður Arsenal á sér enga framtíð hjá félaginu og gæti hafa spilað sinn síðasta leik fyrir félagið.

Arsenal skilaði í dag inn leikmannalista sínum fyrir ensku úrvalsdeildina og Özil kemst ekki á 25 manna lista félagsins.

Özil er með yfir 60 milljónir króna í laun á viku en Mikel Arteta hefur ekki áhuga á að nota hann.

Miðjumaðurinn frá Þýskalandi hefur ekkert spilað á þessu tímabili og hefur varla komið við sögu á þessu ár eftir að Arteta tók til starfa.

Özil er ekki í Evrópudeildar hópi Arsenal og er því hans eina von að fá leik í deildarbikarnum á þessu ári, það telst þó hæpið miðað við skilaboðin sem Arteta sendir honum með þessu vali.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þjóðin horfir mest til þess að fá erlendan þjálfara – Heimir með yfirburði af Íslendingum

Þjóðin horfir mest til þess að fá erlendan þjálfara – Heimir með yfirburði af Íslendingum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Salah afgreiddi COVID-19 á nokkrum dögum

Salah afgreiddi COVID-19 á nokkrum dögum
433Sport
Í gær

Hjörtur kom inn á sem varamaður í sigri Bröndby

Hjörtur kom inn á sem varamaður í sigri Bröndby
433Sport
Í gær

Sjáðu markið: Aron skoraði í jafntefli gegn Malmö

Sjáðu markið: Aron skoraði í jafntefli gegn Malmö
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Mögnuð jólaskreyting á heimilinu- „Ég var hrædd“

Sjáðu myndirnar: Mögnuð jólaskreyting á heimilinu- „Ég var hrædd“
433Sport
Í gær

Andri Rúnar skoraði í sigri Esbjerg

Andri Rúnar skoraði í sigri Esbjerg