fbpx
Þriðjudagur 24.nóvember 2020
433Sport

Virgil van Dijk og Nemanja Vidic berjast um titilinn „besti varnarmaður sögunnar“ á Englandi

Sóley Guðmundsdóttir
Mánudaginn 19. október 2020 21:30

Mynd/The Sun

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rökræður eru farnar að stað á Englandi um hver sé besti varnarmaður sögunnar í ensku úrvalsdeildinni.

Vigil van Dijk leikamður Liverpool og Nemanja Vidic fyrrverandi leikmaður Manchester United berjast um titilinn.

The Sun segir frá því að aðdáendur séu sérstaklega spenntir fyrir Van Dijk og Vidic. John Terry, Rio Ferdinand og Tony Adams komast þó einnig á blað.

Nemanja Vidic spilaði fyrir Manchester United frá 2006 til 2014. Hann spilaði 211 leiki, byrjaði 205 þeirra og skoraði 15 mörk. Hann varð fimm sinnum Englandsmeistari á níu árum með United.

Virgil van Dijk spilaði fyrir Southampton frá 2015 til 2018. Hann hefur spilað með Liverpool frá 2018. Van Dijk hefur spilað 162 leiki og byrjað alla nema einn. Í þessum leikjum hefur hann skorað 14 mörk. Van Dijk hefur einu sinni orðið Englandsmeistari með Liverpool.

Sérfræðingar á Englandi segja að Van Dijk sé sá besti í sögunni. Þrátt fyrir að hann hafi ekki spilað lengi á Englandi hafa þeir mikið álit á honum. Þeir segja að ef Van Dijk hefði farið fyrr í topp lið eins og Liverpool væri hann kominn lengra.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta eru bestu markmenn enska boltans – Óvænt nafn á toppnum

Þetta eru bestu markmenn enska boltans – Óvænt nafn á toppnum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lögreglan kölluð til eftir hótanir og að N-orðið var notað ítrekað

Lögreglan kölluð til eftir hótanir og að N-orðið var notað ítrekað
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þarf að svara til saka eftir að hafa þuklað á kynfærum hans í tvígang

Þarf að svara til saka eftir að hafa þuklað á kynfærum hans í tvígang
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þjóðin horfir mest til þess að fá erlendan þjálfara – Heimir með yfirburði af Íslendingum

Þjóðin horfir mest til þess að fá erlendan þjálfara – Heimir með yfirburði af Íslendingum
433Sport
Í gær

Íslendingar í Noregi: Lærisveinar Jóhannesar unnu mikilvægan sigur – Axel kom inn á í sigri

Íslendingar í Noregi: Lærisveinar Jóhannesar unnu mikilvægan sigur – Axel kom inn á í sigri
433Sport
Í gær

Hjörtur kom inn á sem varamaður í sigri Bröndby

Hjörtur kom inn á sem varamaður í sigri Bröndby
433Sport
Í gær

Pique frá í nokkra mánuði

Pique frá í nokkra mánuði
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Mögnuð jólaskreyting á heimilinu- „Ég var hrædd“

Sjáðu myndirnar: Mögnuð jólaskreyting á heimilinu- „Ég var hrædd“