fbpx
Þriðjudagur 24.nóvember 2020
433Sport

Rooney ekki með veiruna en brjálaður yfir því að þurfa að fara í sóttkví

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 19. október 2020 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney framherji Derby og fyrrum leikmaður Manchester United og enska landsliðsins er ekki með COVID-19 veiruna. Þetta kom úr prófi sem Rooney var sendur í um helgina.

Ástæðan er að vinur hans mætti smitaður heim til hans til að selja honum úr. Josh Bardsley hafði verið útsettur fyrir smiti og smitrakningarteymið í Bretlandi hafði reynt að hafa samband við hann og segja honum að vera heima og fara í próf. Bardsley svaraði ekki síma eða skilaboðum og hélt áfram að vera á meðal fólks.

Bardsley greindist svo í gær með COVID-19 veiruna og því þurfti Rooney og öll hann fjölskylda. Þau eru ekki með veiruna.

Bardsley selur dýr úr til ríka og fræga fólksins í Bretlandi og heimsótti Rooney með nýtt úr fyrir framherja Derby.

„Fékk þau tíðindi að ég er ekki með COVID-19, ég er ánægður að ég og fjölskyldan höfum sloppið,“ sagði Rooney.

Hann þarf að fara í sóttkví og gleðst ekki yfir því. „Ég er brjálaður yfir því og svekktur að þurfa að fara í sóttkví og missa af mikilvægum leikjum.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þetta eru bestu markmenn enska boltans – Óvænt nafn á toppnum

Þetta eru bestu markmenn enska boltans – Óvænt nafn á toppnum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Lögreglan kölluð til eftir hótanir og að N-orðið var notað ítrekað

Lögreglan kölluð til eftir hótanir og að N-orðið var notað ítrekað
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þarf að svara til saka eftir að hafa þuklað á kynfærum hans í tvígang

Þarf að svara til saka eftir að hafa þuklað á kynfærum hans í tvígang
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þjóðin horfir mest til þess að fá erlendan þjálfara – Heimir með yfirburði af Íslendingum

Þjóðin horfir mest til þess að fá erlendan þjálfara – Heimir með yfirburði af Íslendingum
433Sport
Í gær

Íslendingar í Noregi: Lærisveinar Jóhannesar unnu mikilvægan sigur – Axel kom inn á í sigri

Íslendingar í Noregi: Lærisveinar Jóhannesar unnu mikilvægan sigur – Axel kom inn á í sigri
433Sport
Í gær

Hjörtur kom inn á sem varamaður í sigri Bröndby

Hjörtur kom inn á sem varamaður í sigri Bröndby
433Sport
Í gær

Pique frá í nokkra mánuði

Pique frá í nokkra mánuði
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Mögnuð jólaskreyting á heimilinu- „Ég var hrædd“

Sjáðu myndirnar: Mögnuð jólaskreyting á heimilinu- „Ég var hrædd“