fbpx
Mánudagur 26.október 2020
433Sport

Tvær vítaspyrnur í jafntefli Sheffield United og Fulham

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 18. október 2020 12:56

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sheffield United og Fulham gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Leikið var á Bramall Lane í Sheffield.

Á 57. mínútur fékk Fulham vítaspyrnu. Aleksandar Mitrovic tók spyrnuna en skaut hátt yfir markið.

Fyrsta mark leiksins var skorað á 77. mínútu. Þar var að verki Ademola Lookman sem kom Fulham yfir.

Á 83. mínútu var röðin komin að Sheffield United að fá vítaspyrnu eftir að Aleksandar Mitrovic braut af sér innan vítateigs. Billy Sharp tók spyrnuna og jafnaði leikinn fyrir Sheffield United.

Leikar enduðu með 1-1 jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið. Sheffield United er í 17. sæti með 1 stig. Fulham er í 19. sæti, einnig með 1 stig.

Sheffield United 1 – 1 Fulham
0-1 Ademola Lookman (’77)
1-1 Billy Sharp (’84)

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íslendingar halda því fram að krafan sé að Rúnar Alex þyngist sem fyrst

Íslendingar halda því fram að krafan sé að Rúnar Alex þyngist sem fyrst
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Var meðvitaður um að velja ekki auðveldu leiðina í lífinu – „Margir komnir í gröfina eða í fangelsi“

Var meðvitaður um að velja ekki auðveldu leiðina í lífinu – „Margir komnir í gröfina eða í fangelsi“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Klopp að fara með lærisveina sína á nýtt níu milljarða króna æfingasvæði

Klopp að fara með lærisveina sína á nýtt níu milljarða króna æfingasvæði
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Goðsögn hefur áhyggjur af Van de Beek hjá United

Goðsögn hefur áhyggjur af Van de Beek hjá United
433Sport
Í gær

Albert skoraði í jafntefli

Albert skoraði í jafntefli
433Sport
Í gær

Jón Dagur byrjaði í tapi

Jón Dagur byrjaði í tapi