fbpx
Mánudagur 19.október 2020
433Sport

Sverrir Ingi spilaði allan leikinn í jafntefli

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 18. október 2020 19:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sverrir Ingi Ingason var á sínum stað í byrjunarliði PAOK er liðið gerði 1-1 jafntefli við AEK í grísku úrvalsdeildinni í kvöld.

AEK komst yfir í leiknum með marki frá Karim Ansarifard á 23. mínútu leiksins.

Þegar allt virtist stefna í sigur AEK jafnaði Thomas Murg, leikmaður PAOK metin með marki á 89. mínútu. Fleiri mörk voru ekki skoruð í leiknum.

PAOK er eftir leikinn í 4. sæti deildarinnar með 9 stig eftir 5 leiki.

AEK 1 – 1 PAOK
1-0 Karim Ansarifard (’23)
1-1 Thomas Murg (’89)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Einn sá best gefur lítið fyrir samsæriskenningar Henderson – „Mane var rangstæður“

Einn sá best gefur lítið fyrir samsæriskenningar Henderson – „Mane var rangstæður“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stíf fundarhöld hjá KSÍ í dag – Ákvörðun gæti legið fyrir síðdegis

Stíf fundarhöld hjá KSÍ í dag – Ákvörðun gæti legið fyrir síðdegis
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vin Dijk tjáir sig eftir fréttir dagsins – „Sný til baka sterkari“

Vin Dijk tjáir sig eftir fréttir dagsins – „Sný til baka sterkari“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Viðar Örn skoraði tvö mörk í íslendingaslag

Viðar Örn skoraði tvö mörk í íslendingaslag
433Sport
Í gær

Jón Dagur með stoðsendingu í sigri

Jón Dagur með stoðsendingu í sigri
433Sport
Í gær

Klopp vill ennþá fá þennan leikmann til Liverpool – „Hann er ótrúlegur“

Klopp vill ennþá fá þennan leikmann til Liverpool – „Hann er ótrúlegur“