fbpx
Þriðjudagur 20.október 2020
433Sport

Svaraði ekki smitrakningarteyminu og mætti smitaður heim til stórstjörnu

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 18. október 2020 09:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney markahæsti leikmaður í sögu Manchester United og enska landsliðsins þurfti seint í gærkvöldi að fara í próf vegna COVID-19 veirunnar. Ástæðan er að vinur hans mætti smitaður heim til hans til að selja honum úr.

Josh Bardsley hafði verið útsettur fyrir smiti og smitrakningarteymið í Bretlandi hafði reynt að hafa samband við hann og segja honum að vera heima og fara í próf. Bardsley svaraði ekki síma eða skilaboðum og hélt áfram að vera á meðal fólks.

Bardsley greindist svo í gær með COVID-19 veiruna og því þarf Rooney og öll hans fjölskylda nú að fara í próf til að fá úr því skorið hvort hann hafi smitast. Rooney á eiginkonu og fjóra unga stráka.

Bardsley selur dýr úr til ríka og fræga fólksins í Bretlandi og heimsótti Rooney með nýtt úr fyrir framherja Derby.

Rooney spilaði á föstudag með Derby en í gær fóru hann og öll hans fjölskylda í próf fyrir veirunni. „Josh tjáði ekki Rooney að honum hefði verið sagt að fara í próf fyrir veirunni,“ sagði talsmaður Rooney.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Virgil van Dijk og Nemanja Vidic berjast um titilinn „besti varnarmaður sögunnar“ á Englandi

Virgil van Dijk og Nemanja Vidic berjast um titilinn „besti varnarmaður sögunnar“ á Englandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lögreglan skoðar málið eftir að fjöldi fólks óskaði liðsfélaga Gylfa lífláti

Lögreglan skoðar málið eftir að fjöldi fólks óskaði liðsfélaga Gylfa lífláti
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

VAR dómarinn í Bítlaborginni gerði mistök í febrúar og var þá vikið úr starfi

VAR dómarinn í Bítlaborginni gerði mistök í febrúar og var þá vikið úr starfi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu samanburðinn – Liverpool með og án Van Dijk

Sjáðu samanburðinn – Liverpool með og án Van Dijk
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Dæmdur fyrir að taka þátt í hópnauðgun en hafnar öllu – „Ég sé eftir því að hafa haldið framhjá“

Dæmdur fyrir að taka þátt í hópnauðgun en hafnar öllu – „Ég sé eftir því að hafa haldið framhjá“
433Sport
Í gær

Stíf fundarhöld hjá KSÍ í dag – Ákvörðun gæti legið fyrir síðdegis

Stíf fundarhöld hjá KSÍ í dag – Ákvörðun gæti legið fyrir síðdegis
433Sport
Í gær

Segir ekkert annað í boði en að rífa upp veskið eftir meiðsli Van Dijk

Segir ekkert annað í boði en að rífa upp veskið eftir meiðsli Van Dijk
433Sport
Í gær

Viðar Örn skoraði tvö mörk í íslendingaslag

Viðar Örn skoraði tvö mörk í íslendingaslag
433Sport
Í gær

Aston Villa vann Leicester með marki í uppbótartíma

Aston Villa vann Leicester með marki í uppbótartíma