fbpx
Miðvikudagur 28.október 2020
433Sport

Segir að samkeppnin hafi breytt honum í skrímsli – „Ég varð líkamlega veikur“

Máni Snær Þorláksson
Sunnudaginn 18. október 2020 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsene Wenger, fyrrum stjóri Arsenal, hefur viðurkennt að áratugslöng samkeppni hans við Sir Alex Ferguson, fyrrum stjóra Manchester United, hafi breytt honum í  „skrímsli“.  Þá segir hann einnig að hann hafi orðið líkamlega veikur í hvert skipti sem Arsenal tapaði gegn Manchester United undir hans stjórn.

Wenger tók við Arsenal árið 1996 og á næstu árum áttu viðureignirnar við Manchester United eftir að verða afar mikilvægar. Oft voru þessir leikir nánast úrslitaleikir um titilinn í deildinni. Þetta gerði það að verkum að stemningin og ákefðin varð afar mikil hjá þjálfurunum tveimur í þessum leikjum.

Wenger segir nú að samkeppnin hans við Ferguson hafi dregið það versta fram úr sér. „Hann var minn helsti keppinautur í 10 ár,“ sagði Wenger í spjallþætti um samkeppnina við Ferguson. „Samkeppnin er raunveruleg, þetta var hann eða ég. Sársauki meiðir og mesti sársaukinn var að tapa knattspyrnuleik. Ég varð líkamlega veikur þegar við töpuðum þessum leikjum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrsti landsleikur Hólmfríðar síðan 2017

Fyrsti landsleikur Hólmfríðar síðan 2017
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bænin hjálpaði honum í endurhæfingunni

Bænin hjálpaði honum í endurhæfingunni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ingi Sigurðsson lagðist gegn því á stjórnarfundi KSÍ að haldið yrði áfram

Ingi Sigurðsson lagðist gegn því á stjórnarfundi KSÍ að haldið yrði áfram
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Liverpool búið að selja nafnið á æfingasvæði sínu – Klopp fær alvöru skrifstofu

Liverpool búið að selja nafnið á æfingasvæði sínu – Klopp fær alvöru skrifstofu
433Sport
Í gær

Hrósar Solskjær fyrir að þora að bekkja sinn verðmætasta leikmann

Hrósar Solskjær fyrir að þora að bekkja sinn verðmætasta leikmann
433Sport
Í gær

Son tryggði Tottenham sigur gegn Burnley

Son tryggði Tottenham sigur gegn Burnley