fbpx
Mánudagur 26.október 2020
433Sport

Crystal Palace og Brighton skyldu jöfn í Lundúnum

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 18. október 2020 14:58

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Crystal Palace og Brighton gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Leikið var á Selhurst Park í Lundúnum.

Á 18. mínútu var brotið á Batshuayi, leikmanni Crystal Palace innan vítateigs Brighton og því vítaspyrna dæmd.

Wilfried Zaha tók spyrnuna og skoraði af öryggi framhjá Matt Ryan í marki Brighton og kom Crystal Palace yfir.

Á 90. mínútu jafnaði Alexis Mac Allister leikinn fyrir Brighton með marki eftir stoðsendingu frá A.Connolly.

Lewis Dunk, leikmaður Brighton fékk síðan að líta rauða spjaldið í uppbótartíma fyrir glórulausa tæklingu á Gary Cahill.

Fleiri mörk voru ekki skoruð í leiknum. Crystal Palace er eftir leikinn í 12. sæti deildarinnar með 7 stig. Brighton er í 16. sæti með 4 stig.

Crystal Palace 1 – 1 Brighton
1-0 Wilfried Zaha, víti (’19)
1-1 Alexis Mac Allister (’90)
Rautt spjald: Lewis Dunk, Brighton (’90+4)

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Var meðvitaður um að velja ekki auðveldu leiðina í lífinu – „Margir komnir í gröfina eða í fangelsi“

Var meðvitaður um að velja ekki auðveldu leiðina í lífinu – „Margir komnir í gröfina eða í fangelsi“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sendi sárþjáðum vini sínum kveðju og fékk misjöfn viðbrögð – „Hvenær er jarðarförin?“

Sendi sárþjáðum vini sínum kveðju og fékk misjöfn viðbrögð – „Hvenær er jarðarförin?“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Goðsögn hefur áhyggjur af Van de Beek hjá United

Goðsögn hefur áhyggjur af Van de Beek hjá United
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Legghlífar Vardy og það sem stendur á þeim vakti mikla athygli

Legghlífar Vardy og það sem stendur á þeim vakti mikla athygli
433Sport
Í gær

Jón Dagur byrjaði í tapi

Jón Dagur byrjaði í tapi
433Sport
Í gær

Viðar Örn og Valdimar skoruðu í Noregi

Viðar Örn og Valdimar skoruðu í Noregi
433Sport
Í gær

Fínn í fótbolta en slakur í þessari íþrótt – Liðsfélagi hans fór í hláturkast

Fínn í fótbolta en slakur í þessari íþrótt – Liðsfélagi hans fór í hláturkast
433Sport
Í gær

Vináttuleik á milli Englands og Þýskalands aflýst vegna Covid-19 smits

Vináttuleik á milli Englands og Þýskalands aflýst vegna Covid-19 smits