fbpx
Laugardagur 31.október 2020
433Sport

Aston Villa vann Leicester með marki í uppbótartíma

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 18. október 2020 20:11

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gott gengi Aston Villa þetta tímabil heldur áfram eftir að liðið vann góðan 0-1 útisigur á Leicester City. Sigurmarkið kom í uppbótartíma. Aston Villa hefur unnið alla fjóra leiki sína í deildinni til þessa.

Það var Ross Barkley sem skoraði eina mark leiksins á fyrstu mínútu uppbótartíma.

Sigurinn færir Aston Villa upp í 2. sæti deildarinnar með fullt hús stiga eftir fjóra leiki. Leicester City er í 4. sæti deildarinnar með 9 stig

Leicester City 0 – 1 Aston Villa
0-1 Ross Barkley (’90+1)

 

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vilja fjölga liðum hjá konunum – „Allir sammála um að þetta er ekki sanngjarnt“

Vilja fjölga liðum hjá konunum – „Allir sammála um að þetta er ekki sanngjarnt“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eyjamenn öskureiðir eftir ákvörðun Helga og stjórnar: „Ég kom aftur og fórnaði námi og atvinnu“

Eyjamenn öskureiðir eftir ákvörðun Helga og stjórnar: „Ég kom aftur og fórnaði námi og atvinnu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lennon ósáttur með KSÍ – „This is number 1 bullshit“

Lennon ósáttur með KSÍ – „This is number 1 bullshit“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lið ársins í efstu deild karla ásamt öðrum verðlaunum – Fimm koma úr Val

Lið ársins í efstu deild karla ásamt öðrum verðlaunum – Fimm koma úr Val
433Sport
Í gær

Forráðamenn City rólegir þrátt fyrir sögurnar í Katalóníu

Forráðamenn City rólegir þrátt fyrir sögurnar í Katalóníu
433Sport
Í gær

Segir Pogba nálgast sitt allra besta

Segir Pogba nálgast sitt allra besta
433Sport
Í gær

Eistun hafa verið til vandræða fyrir James

Eistun hafa verið til vandræða fyrir James
433Sport
Í gær

Solskjær skilur ekki þessa ákvörðun

Solskjær skilur ekki þessa ákvörðun