fbpx
Föstudagur 23.október 2020
433Sport

Van Dijk fór meiddur af velli eftir glórulausa tæklingu Pickford

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 17. október 2020 12:46

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Grannaslagur Everton og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni er nú í gangi. Á 7. mínútu leiksins átti sér stað atvik sem hefur í kjölfarið verið talað mikið um.

Fabinho, leikmaður Liverpool, átti þá sendingu inn fyrir vörn Everton. Virgil Van Dijk náði til boltans en varð þá fyrir fólskulegri tæklingu frá markverði Everton, Jordan Pickford.

Rangstaða var dæmd á Van Dijk en margir eru á því að Pickford hefði þrátt fyrir það átt að fá rautt spjald fyrir tæklinguna.

Van Dijk þurfti í kjölfarið að fara meiddur af velli. Atvikið má sjá hér fyrir neðan:

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Veiran heldur áfram að greinast í Ronaldo – Fær ekki að mæta Barcelona

Veiran heldur áfram að greinast í Ronaldo – Fær ekki að mæta Barcelona
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skorar á leiðtoga út um allan heim að skoða ástandið – „Stjórnvöld í Nígeríu eru að drepa fólkið sitt“

Skorar á leiðtoga út um allan heim að skoða ástandið – „Stjórnvöld í Nígeríu eru að drepa fólkið sitt“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fimm leikmenn sem Klopp er sagður með á innkaupalista sínum

Fimm leikmenn sem Klopp er sagður með á innkaupalista sínum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Solskjær að brjálast – Ömurlegt viðhorf og í tvígang of seinn

Solskjær að brjálast – Ömurlegt viðhorf og í tvígang of seinn
433Sport
Í gær

KSÍ staðfestir tíðindin um að æfingar séu nú leyfðar á höfuðborgarsvæðinu

KSÍ staðfestir tíðindin um að æfingar séu nú leyfðar á höfuðborgarsvæðinu
433Sport
Í gær

Eftir einnar nætur gaman í Reykjavík er Greenwood nú í klípu hjá United

Eftir einnar nætur gaman í Reykjavík er Greenwood nú í klípu hjá United