fbpx
Föstudagur 23.október 2020
433Sport

Sjáðu myndina: Salah klæddi sig í búning

Máni Snær Þorláksson
Laugardaginn 17. október 2020 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah hefur staðið sig eins og ofurhetja á vellinum með Liverpool undanfarin ár en nú virðist hann einnig vera ofurhetja utan vallar.

Salah deildi í vikunni mynd af sér ásamt dóttur sinni sem átti afmæli. Salah og Mekka, dóttir hans, voru klædd í ofurhetjubúninga úr myndinni The Incredibles eða Hin ótrúlegu eins og hún kallast á íslensku. „Hamingjuóskir með afmælið til prinsessunnar minnar,“ skrifaði Salah með myndinni á Instagram.

Vegna landsleikjahlésins í fótboltanum hafa flestir leikmenn Liverpool ekki verið á æfingum með liðinu undanfarna daga. Þar sem Egyptaland var ekki með neina landsleiki þá gat Salah verið áfram í Liverpool og mætt á æfingar. Það er kannski fyrir bestu þar sem Liverpool gekk ekki nógu vel í síðasta leik en liðið tapaði 7-2 fyrir Aston Villa í síðasta leik sínum í deildinni

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Veiran heldur áfram að greinast í Ronaldo – Fær ekki að mæta Barcelona

Veiran heldur áfram að greinast í Ronaldo – Fær ekki að mæta Barcelona
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Skorar á leiðtoga út um allan heim að skoða ástandið – „Stjórnvöld í Nígeríu eru að drepa fólkið sitt“

Skorar á leiðtoga út um allan heim að skoða ástandið – „Stjórnvöld í Nígeríu eru að drepa fólkið sitt“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fimm leikmenn sem Klopp er sagður með á innkaupalista sínum

Fimm leikmenn sem Klopp er sagður með á innkaupalista sínum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Solskjær að brjálast – Ömurlegt viðhorf og í tvígang of seinn

Solskjær að brjálast – Ömurlegt viðhorf og í tvígang of seinn
433Sport
Í gær

KSÍ staðfestir tíðindin um að æfingar séu nú leyfðar á höfuðborgarsvæðinu

KSÍ staðfestir tíðindin um að æfingar séu nú leyfðar á höfuðborgarsvæðinu
433Sport
Í gær

Eftir einnar nætur gaman í Reykjavík er Greenwood nú í klípu hjá United

Eftir einnar nætur gaman í Reykjavík er Greenwood nú í klípu hjá United