fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433Sport

Glódís Perla spilaði í jafntefli

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 17. október 2020 14:56

Glódís Perla - twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Glódís Perla Viggósdóttir var sem fyrr í byrjunarliði Rosengaard sem gerði 1-1 jafntefli við Vittsjoe GIK í sænsku úrvalsdeildinni í dag.

Rosengard komst yfir í leiknum með marki úr vítaspyrnu á 2. mínútu. Staðan í hálfleik var 0-1.

Vittsjoe GIK jafnaði leikinn með marki á 55. mínútu.

Fleiri mörk voru ekki skoruð, Rosengaard varð því af mikilvægum stigum í toppbaráttu deildarinnar. Rosengaard er eftir leikinn í 2. sæti deildarinnar með 41 stig.

 

Guðrún Arnardóttir var í byrjunarliði Djurgaarden sem tapaði 0-3 fyrir Linköpings FC á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni.

Djurgaarden er eftir leikinn í 9. sæti deildarinnar með 20 stig.

Vittsjoe GIK 1 – 1 Rosengaard
0-1 Anna Anvegaard, víti (‘2)
1-1 Mie Jans (’55)

Djurgaarden 0 – 3 Linköpings FC
0-1 Frida Maanum (’40)
0-2 Frida Maanum (’50)
0-3 Uchenna Kanu (’72)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Hartman í Val
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Norski áhrifavaldurinn nú komin með athyglisverðan titil – Sjáðu nýjustu myndir hennar

Norski áhrifavaldurinn nú komin með athyglisverðan titil – Sjáðu nýjustu myndir hennar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool brjálaðir yfir þessari ákvörðun Klopp í kvöld

Stuðningsmenn Liverpool brjálaðir yfir þessari ákvörðun Klopp í kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Upptaka af lýsandanum fer eins og eldur í sinu – Hlustaðu á hvað hann gerði í beinni

Upptaka af lýsandanum fer eins og eldur í sinu – Hlustaðu á hvað hann gerði í beinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ekki komið til tals að reka Sean Dyche

Ekki komið til tals að reka Sean Dyche