fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
433Sport

Fjölskylduflétta á skjám landsmanna

Tobba Marinósdóttir
Laugardaginn 17. október 2020 21:07

Mynd/Hringbraut Gummi Ben

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það myndaðist skemmtileg fjölskylduflétta í tíufréttum RÚV á miðvikudagskvöldið. Íþróttafréttakonan Eva Benediktsdóttir, systir
íþróttafréttamannsins Guðmundar Benediktssonar, sem er betur þekktur sem Gummi Ben, sagði fréttir af landsleik kvöldsins sem bróðir hennar lýsti á Stöð 2.

Eva hefur starfað á RÚV síðustu ár en hefur undanfarið verið áberandi í íþróttafréttunum.

Í kjölfarið var viðtal við Albert Guðmundsson sem var í byrjunarliði Íslands gegn Belgíu á miðvikudag, hann er sonur Gumma Ben, en langafi hans var Albert Guðmundsson, ráðherra og fyrsti atvinnumaður Íslands í knattspyrnu.

Mamma Alberts yngri, Kristbjörg, er sömuleiðis fyrrverandi afrekskona í knattspyrnu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Ten Hag tapaði sér við blaðamenn í dag – „Til skammar“

Ten Hag tapaði sér við blaðamenn í dag – „Til skammar“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kemur vel til greina að fyrrum stjóri United taki við Bayern – Einum færri á blaði eftir fréttir dagsins

Kemur vel til greina að fyrrum stjóri United taki við Bayern – Einum færri á blaði eftir fréttir dagsins
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Frábær tíðindi fyrir Villa – Sjá hann sem sinn Sir Alex Ferguson

Frábær tíðindi fyrir Villa – Sjá hann sem sinn Sir Alex Ferguson
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Telja að VAR hafi teiknað línuna á vitlausan stað til að bjarga United frá áfalli – Sjáðu myndina

Telja að VAR hafi teiknað línuna á vitlausan stað til að bjarga United frá áfalli – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Er að spila sína síðustu leiki fyrir Chelsea en ætlar ekki að hætta

Er að spila sína síðustu leiki fyrir Chelsea en ætlar ekki að hætta