fbpx
Laugardagur 31.október 2020
433Sport

Fjölskylda Messi stækkar – „Þetta er Abu, nýjasti fjölskyldumeðlimurinn“

Máni Snær Þorláksson
Laugardaginn 17. október 2020 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölskylda knattspyrnustjörnunnar Lionel Messi er búin að stækka.

Nýjasti meðlimur fjölskyldunar er sjaldgæfur lítill og „aprikósulitaður“ púðluhundur. Antonela Roccuzzo, eiginkona Messi, deildi myndum af púðluhundinum í kjöltunni á Mateo, syni þeirra hjóna. Á sama tíma var Messi hinum megin á hnettinum að spila með landsliðinu sínu gegn Bólivíu. Ekki er vitað hvort Messi sé búinn að hitta þennan nýjasta meðlim fjölskyldunnar.

Þetta er ekki fyrsti hundur fjölskyldunnar en þau eiga einn annan hund fyrir. Sá heitir Hulk og er mun stærri en nýji hundurinn sem fékk nafnið Abu. „Þetta er Abu, nýjasti fjölskyldumeðlimurinn,“ skrifaði Antonela með myndinni sem hún deildi á Instagram en myndina má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Aron Einar skoraði í sigri Al Arabi – Komnir í úrslitin

Aron Einar skoraði í sigri Al Arabi – Komnir í úrslitin
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forráðamenn City rólegir þrátt fyrir sögurnar í Katalóníu

Forráðamenn City rólegir þrátt fyrir sögurnar í Katalóníu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

„Það koma stærri próf fyrir Rúnar Alex en hann stóðst þetta án vandræða“

„Það koma stærri próf fyrir Rúnar Alex en hann stóðst þetta án vandræða“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eistun hafa verið til vandræða fyrir James

Eistun hafa verið til vandræða fyrir James
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Reglur um samkomutakmarkanir mölbrotnar á Hlíðarenda í gær – Sjáðu myndskeiðið

Reglur um samkomutakmarkanir mölbrotnar á Hlíðarenda í gær – Sjáðu myndskeiðið
433Sport
Í gær

Goðsögn horfði spennt á Rúnar

Goðsögn horfði spennt á Rúnar
433Sport
Í gær

Rúnar Alex byrjar í sínum fyrsta leik fyrir Arsenal

Rúnar Alex byrjar í sínum fyrsta leik fyrir Arsenal
433Sport
Í gær

Sá Giggs í fyrsta skiptið og ákvað að kýla hann hressilega

Sá Giggs í fyrsta skiptið og ákvað að kýla hann hressilega