fbpx
Þriðjudagur 01.desember 2020
433Sport

Fjölskylda Messi stækkar – „Þetta er Abu, nýjasti fjölskyldumeðlimurinn“

Máni Snær Þorláksson
Laugardaginn 17. október 2020 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölskylda knattspyrnustjörnunnar Lionel Messi er búin að stækka.

Nýjasti meðlimur fjölskyldunar er sjaldgæfur lítill og „aprikósulitaður“ púðluhundur. Antonela Roccuzzo, eiginkona Messi, deildi myndum af púðluhundinum í kjöltunni á Mateo, syni þeirra hjóna. Á sama tíma var Messi hinum megin á hnettinum að spila með landsliðinu sínu gegn Bólivíu. Ekki er vitað hvort Messi sé búinn að hitta þennan nýjasta meðlim fjölskyldunnar.

Þetta er ekki fyrsti hundur fjölskyldunnar en þau eiga einn annan hund fyrir. Sá heitir Hulk og er mun stærri en nýji hundurinn sem fékk nafnið Abu. „Þetta er Abu, nýjasti fjölskyldumeðlimurinn,“ skrifaði Antonela með myndinni sem hún deildi á Instagram en myndina má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Liverpool leggur inn beiðni fyrir stækkun Anfield – Kostnaður upp á 10,6 milljarða

Liverpool leggur inn beiðni fyrir stækkun Anfield – Kostnaður upp á 10,6 milljarða
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Úrvalsdeildarslagir í 3. umferð enska bikarsins – Tottenham mætir utandeildarliði

Úrvalsdeildarslagir í 3. umferð enska bikarsins – Tottenham mætir utandeildarliði
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fulham vann sterkan útisigur á Leicester City

Fulham vann sterkan útisigur á Leicester City
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Klopp með slæm tíðindi af Thiago Alcantara

Klopp með slæm tíðindi af Thiago Alcantara
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Heiðar Helguson minnist Paba Bouba Diop: „Ljúfasta manneskja sem eg hef kynnst“

Heiðar Helguson minnist Paba Bouba Diop: „Ljúfasta manneskja sem eg hef kynnst“