fbpx
Föstudagur 23.október 2020
433Sport

Orð Guðmundar vond tíðindi fyrir fótboltann

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 16. október 2020 13:00

Guðmundur Ingi Guðbrandsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, starfandi heilbrigðisráðherra segir að Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir vilji breyta tilmælum í reglur er varðar íþróttir í nýju regluverki sem kynnt verður í dag.

Í núgildandi regluverki má spila fótbolta en tilmæli sóttvarnarlæknis og ÍSÍ urðu til þess að KSÍ setti Íslandsmótin á ís.

Guðmundur ræðir málið við RÚV.is og segir að Þórólfur leggi til að tilmæli verði að reglum. „Nei, fyrst og fremst erum við í ráðuneytinu að skoða skilgreiningaatriði. Það er verið að kanna það sem snýr að þáttum sem voru tilmæli áður og sóttvarnalæknir er að leggja til að verði tillögur núna,“ segir hann.

Í frétt RÚV segir. „Til að mynda leggi sóttvarnalæknir til að sum af tilmælum um íþróttastarf verði tillögur að beinum aðgerðum.“

Má túlka það þannig að núverandi reglur um að íþróttir utandyra séu í lagi verði bannaðar síðar í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Veiran heldur áfram að greinast í Ronaldo – Fær ekki að mæta Barcelona

Veiran heldur áfram að greinast í Ronaldo – Fær ekki að mæta Barcelona
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Skorar á leiðtoga út um allan heim að skoða ástandið – „Stjórnvöld í Nígeríu eru að drepa fólkið sitt“

Skorar á leiðtoga út um allan heim að skoða ástandið – „Stjórnvöld í Nígeríu eru að drepa fólkið sitt“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fimm leikmenn sem Klopp er sagður með á innkaupalista sínum

Fimm leikmenn sem Klopp er sagður með á innkaupalista sínum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Solskjær að brjálast – Ömurlegt viðhorf og í tvígang of seinn

Solskjær að brjálast – Ömurlegt viðhorf og í tvígang of seinn
433Sport
Í gær

KSÍ staðfestir tíðindin um að æfingar séu nú leyfðar á höfuðborgarsvæðinu

KSÍ staðfestir tíðindin um að æfingar séu nú leyfðar á höfuðborgarsvæðinu
433Sport
Í gær

Eftir einnar nætur gaman í Reykjavík er Greenwood nú í klípu hjá United

Eftir einnar nætur gaman í Reykjavík er Greenwood nú í klípu hjá United